Ég þarf að henda í uppfærslu fyrir pabba gamla.
Hann er í dag með i3 vél sem er sirka frá 2011.
Er að spá í að nýta kassa, aflgjafa og skjá áfram.
Vélin þarf bara að höndla tölvupóst og windows mjög vel. Annað er hún ekki notuð í.
Áhugasamir mega endilega aðstoða mig í að púsla saman hugmyndum.
Budget er c.a 90-110k, en auðvitað alltaf skemmtilegt að komast upp með sem mest fyrir minnst

Kveðja
Ómar