Er 400 Wött nóg fyrir 4 harða diska !


Höfundur
gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1672
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 53
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er 400 Wött nóg fyrir 4 harða diska !

Pósturaf gutti » Fös 26. Nóv 2004 00:25

'Eg er með 1 harða disk sem er 160 gb og er að fara kaupa 2 harða diska.
Sem er 74 gb 10.000 rpm hinn er 250 gb. Og er að forvitna hvort 400 wött dugar ! :-k



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 26. Nóv 2004 00:32

Án þess að fá frekari lýsingu á tölvunni þá ætla ég að segja já




Höfundur
gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1672
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 53
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gutti » Fös 26. Nóv 2004 00:54

CPU: Abit AA8-3rd Eye, Intel 925X, LGA 775:wink: örran kælingu Asus Star Ice Cooler LGA775 geggjað :lol:
Minni: Corsair ValueSelect 512MB DDR2 533MHz PC2-4200, 240pin, CL4
skjákort: Abit Siluro RX600xt 128MB DDR, PCI Express, DVI, TV-out
kassi: Thermaltake V8000A WinGo silfraður ál-turnkassi
Powersupply zalman 400 wött
HDD: 120 GB WD
Geisladrif: msi dvd drif 16 speed
Skjár: 17 dell
Mús: logitech
Lyklaborð: Mitsumi
Hljóðkort innbyggt í móðurborð




Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gandalf » Fös 26. Nóv 2004 01:10

ég er með 400W og er með 4x hd, fullt af viftum en reyndar ekkert spes skjákort og það er alveg að svínvirka.

Hef heyrt af mönnum sem hafa verið með nokkrar fleiri diska á 400W og það hefur alveg verið nóg.


"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1820
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Pósturaf axyne » Fös 26. Nóv 2004 12:12

samkvæmt powersupply reiknivélinni sem margir telja vera drasl.

þá reiknarðu með að hver diskur taki 25W



Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Fös 26. Nóv 2004 14:47

Er ekki heldur bara spurning um wött, 400 watta zalman/Fortron er betra en mörg mun öflugri PSU í wöttum.

http://www.anandtech.com/showdoc.html?i=1841&p=23




Höfundur
gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1672
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 53
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gutti » Fös 26. Nóv 2004 15:31

þakka fyrir svörin þá get ég notað minn zalmann 400 wött :P




W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Reputation: 0
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf W.Dafoe » Fös 26. Nóv 2004 15:47

nota 400W psu á 6 diska með góðu móti


kv, arib