Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu


Höfundur
Njálsi
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 03. Mar 2015 22:35
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Pósturaf Njálsi » Sun 14. Apr 2019 14:13

Sælir Vaktarar,
þannig er mál með vexti að mig bráðvantar hátalara fyrir borðtölvuna mína og vill svo til að ég eigi tvo hátalara sem hafa ekki verið í notkun síðastliðið ár. Vandamálið er hinsvegar að það er ekki aux tengi á þessum hátulurum heldur bara tveir vírar, rauður og svartur, á endanum á þeim. Er ekki pottþétt einhver lausn á þessum skemmtilega vanda sem ég glími við?

Mynd af endunum á vírunum:
Mynd

edit: sýnist myndin ekki koma þannig hér er bara linkur: https://imgur.com/a/8shzehY



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6794
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Pósturaf Viktor » Sun 14. Apr 2019 14:15

Þú þarft að tengja vírana í magnara og svo magnarann í tölvuna :)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Njálsi
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 03. Mar 2015 22:35
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Pósturaf Njálsi » Sun 14. Apr 2019 14:19

Sallarólegur skrifaði:Þú þarft að tengja vírana í magnara og svo magnarann í tölvuna :)

Kosta magnarar ekki svakalega mikið? Ef verðið fer uppí 10-20þ, borgar sig þá ekki frekar að kaupa bara nýtt hátalarasett í tölvutek eða álíka?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6794
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Pósturaf Viktor » Sun 14. Apr 2019 14:22

Njálsi skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Þú þarft að tengja vírana í magnara og svo magnarann í tölvuna :)

Kosta magnarar ekki svakalega mikið? Ef verðið fer uppí 10-20þ, borgar sig þá ekki frekar að kaupa bara nýtt hátalarasett í tölvutek eða álíka?


Kosta ekki mikið í góða hirðinum.

En jú, miklu betra að finna bara eitthvað tölvuhátalarasett.

Þessir hafa reynst vel hér: https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... -hatalarar


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Njálsi
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 03. Mar 2015 22:35
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Pósturaf Njálsi » Sun 14. Apr 2019 14:29

Sallarólegur skrifaði:
Njálsi skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Þú þarft að tengja vírana í magnara og svo magnarann í tölvuna :)

Kosta magnarar ekki svakalega mikið? Ef verðið fer uppí 10-20þ, borgar sig þá ekki frekar að kaupa bara nýtt hátalarasett í tölvutek eða álíka?


Kosta ekki mikið í góða hirðinum.

En jú, miklu betra að finna bara eitthvað tölvuhátalarasett.

Þessir hafa reynst vel hér: https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... -hatalarar

Takk kærlega. Mun skoða þetta.




Theraiden
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 16:51
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Pósturaf Theraiden » Sun 14. Apr 2019 15:11

Njálsi skrifaði:Sælir Vaktarar,
Vandamálið er hinsvegar að það er ekki aux tengi á þessum hátulurum heldur bara tveir vírar, rauður og svartur, á endanum á þeim.


Getur sett RCA tengi á vírana: http://aukaraf.is/product.php?id_product=219 og verslað snúru sem er 4x RCA kerlingar í Mini Jack karl.




Höfundur
Njálsi
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 03. Mar 2015 22:35
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Pósturaf Njálsi » Sun 14. Apr 2019 17:07

Theraiden skrifaði:
Njálsi skrifaði:Sælir Vaktarar,
Vandamálið er hinsvegar að það er ekki aux tengi á þessum hátulurum heldur bara tveir vírar, rauður og svartur, á endanum á þeim.


Getur sett RCA tengi á vírana: http://aukaraf.is/product.php?id_product=219 og verslað snúru sem er 4x RCA kerlingar í Mini Jack karl.

Virkar þetta 100%?



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Pósturaf oskar9 » Sun 14. Apr 2019 17:15

Theraiden skrifaði:
Njálsi skrifaði:Sælir Vaktarar,
Vandamálið er hinsvegar að það er ekki aux tengi á þessum hátulurum heldur bara tveir vírar, rauður og svartur, á endanum á þeim.


Getur sett RCA tengi á vírana: http://aukaraf.is/product.php?id_product=219 og verslað snúru sem er 4x RCA kerlingar í Mini Jack karl.

Ömmm hvar ætlar þú að fá mögnun á hátalarana?


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Pósturaf oskar9 » Sun 14. Apr 2019 17:17

Njálsi skrifaði:
Theraiden skrifaði:
Njálsi skrifaði:Sælir Vaktarar,
Vandamálið er hinsvegar að það er ekki aux tengi á þessum hátulurum heldur bara tveir vírar, rauður og svartur, á endanum á þeim.


Getur sett RCA tengi á vírana: http://aukaraf.is/product.php?id_product=219 og verslað snúru sem er 4x RCA kerlingar í Mini Jack karl.

Virkar þetta 100%?


Nei þú þarft magnara fyrir hátalarana, best er að kaupa bara 2.0 kerfi með innbyggðum magnara, ég notaði um tíma thonet og Vander úr tölvutek, kostuðu eitthvað um 20 þús, flottur hljómur fyrir peninginn, tengjast með RCA-Aux snúru í tölvuna þína og bjóða líka uppá Bluetooth


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Höfundur
Njálsi
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 03. Mar 2015 22:35
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Pósturaf Njálsi » Sun 14. Apr 2019 17:28

hvað með eitthvað svona: https://m.aliexpress.com/item/328530284 ... ls-2-House

Ég vil helst ekki eyða miklu í þetta og mér sýnist þetta bjóða upp á það sem mig vantar. Ég myndi hafa þetta tengt við tölvuna alltaf og væri ekki að færa neitt.




Theraiden
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 16:51
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Pósturaf Theraiden » Sun 14. Apr 2019 22:10

oskar9 skrifaði:
Theraiden skrifaði:
Njálsi skrifaði:Sælir Vaktarar,
Vandamálið er hinsvegar að það er ekki aux tengi á þessum hátulurum heldur bara tveir vírar, rauður og svartur, á endanum á þeim.


Getur sett RCA tengi á vírana: http://aukaraf.is/product.php?id_product=219 og verslað snúru sem er 4x RCA kerlingar í Mini Jack karl.

Ömmm hvar ætlar þú að fá mögnun á hátalarana?


](*,) smá brainfart, auðvitað er það rétt hjá þér þarsem þessir hátalarar eru líklegast ekki með innbyggðum magnara.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Pósturaf AntiTrust » Sun 14. Apr 2019 22:33

Njálsi skrifaði:hvað með eitthvað svona: https://m.aliexpress.com/item/328530284 ... ls-2-House

Ég vil helst ekki eyða miklu í þetta og mér sýnist þetta bjóða upp á það sem mig vantar. Ég myndi hafa þetta tengt við tölvuna alltaf og væri ekki að færa neitt.


Þetta er magnari í bíla.



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 15. Apr 2019 09:14

Farðu bara í einhverja tölvubúð og keyptu eitthvað Logitech dæmi



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Pósturaf Hauxon » Mán 15. Apr 2019 10:27

Þú getur fengið fína magnara í Góða Hirðinum fyrir 3-5þ. Aftur á móti ef að fólk veit ekki hvað magnari er eða þekkir ekki muninn á venjulegum magnara og bílamagnara þá held ég að mönnum væri hollast að fara bara út í búð með vaselíntúbuna og kaupa hátalara með innbyggðum magnara. Tölvubúðirnar fyrir dótahátalara eða Hljófærabúðirnar fyrir eitthvað betra.




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1615
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Pósturaf gutti » Mán 15. Apr 2019 10:45

mæla með þessu https://www.tolvutek.is/vara/thonet-van ... -hatalarar eða á 15 þús :happy



Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Pósturaf Hauxon » Mán 15. Apr 2019 10:53





odduro
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fim 20. Sep 2012 23:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Pósturaf odduro » Þri 16. Apr 2019 00:33

en afhverju ekki bara fá sér eitthvað svona? https://www.tolvutek.is/vara/trust-leto ... ar-svartir ef þig vantar bara hátalara til að hafa eitthvað hljóð


MSI B450M Mortar
AMD Ryzen 7 2700X
NZXT x52
G.Skill Trident 2X8 16GB @3200
MSI RTX 2070 super gaming x
Corsair RM750x

Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Reputation: 19
Staða: Tengdur

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Pósturaf ElGorilla » Þri 16. Apr 2019 05:24

AntiTrust skrifaði:
Njálsi skrifaði:hvað með eitthvað svona: https://m.aliexpress.com/item/328530284 ... ls-2-House

Ég vil helst ekki eyða miklu í þetta og mér sýnist þetta bjóða upp á það sem mig vantar. Ég myndi hafa þetta tengt við tölvuna alltaf og væri ekki að færa neitt.


Þetta er magnari í bíla.


Það er hægt að nota hann á fleiri stöðum þar sem þessi magnari er með venjulegu DC straumbreyta tengi.


Annars er hægt að finna ódýra og jafnvel gefins magnara á Bland og í ýmsum FB hópum.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Pósturaf DJOli » Þri 16. Apr 2019 23:13

Getur mikið fundið á feisinu í ýmsum græjuhópum, sem dæmi. Passaðu bara að láta ekki taka þig ósmurt.
Það eru allt of margir sem ég hef séð, að selja sem dæmi "average" hljómtækjamagnara framleidda á milli sirka 1990 og 2006 og halda að þeir séu virði 20-40þús króna þegar raunvirðið er ekki nema eins og 5-15þús eða svo.

Ef þú finnur girnilegan magnara, þá mæli ég með að googla nafnið á honum og bæta við Hifiengine, þá færðu líklegast spekka sem gefa þér hugmynd um hverskonar kraft þú mátt búast við af magnaranum, sem og í flestum tilfellum, framleiðsluár.

HDMI-laus "heimabíómagnari" er t.d. ekki virði yfir 15-20þús króna í algjöru hámarki. Ef magnarinn er gefinn út sem heimabíómagnari, og er bara með optical, í besta falli, þá styður hann bara eina tegund af fjölrásahljóði. Ef hann er hvorki með optical né hdmi, þá ertu með stereomagnara sem er gefinn út fyrir að vera heimabíómagnari, sem er lygi í sjálfu sér.

Ég verslaði Pioneer VSX-806rds magnara hér á vaktinni fyrir hartnær 10 árum eða svo, fyrir 12.000kr.- ef ég man rétt.
Sá magnari hefur ekki slegið feilpúst og keyrir í dag par af Jbl Studio 290 hátölurum sem ég verslaði nýja fyrir þrem árum.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Höfundur
Njálsi
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 03. Mar 2015 22:35
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Pósturaf Njálsi » Fim 09. Maí 2019 00:25

Sæl verið aftur.
Ég pantaði þennan litla magnara af AliExpress og hann svínvirkar, allavega núna. Kostaði 2800 samtals. Takk fyrir alla hjálpina samt öllsömul.