forrit til að opna word skjal án officepakkans?


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 934
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

forrit til að opna word skjal án officepakkans?

Pósturaf J1nX » Mið 24. Júl 2019 16:57

hvað eru menn að nota til að opna word skjöl án þess að vera með office pakkann? er með nokkur skjöl sem ég þarf að lesa og nenni ekki að versla mér office pakkann fyrir nokkur skjöl :/


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2

Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1606
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 141
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: forrit til að opna word skjal án officepakkans?

Pósturaf audiophile » Mið 24. Júl 2019 16:58

Libre Office eða Open Office til dæmis.


Have spacesuit. Will travel.


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 934
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: forrit til að opna word skjal án officepakkans?

Pósturaf J1nX » Mið 24. Júl 2019 17:35

þakka þér, var búinn að steingleyma openoffice :)


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2

Skjámynd

Henjo
vélbúnaðarpervert
Póstar: 962
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 368
Staða: Ótengdur

Re: forrit til að opna word skjal án officepakkans?

Pósturaf Henjo » Mið 24. Júl 2019 20:27

J1nX skrifaði:þakka þér, var búinn að steingleyma openoffice :)


Mæli samt með að nota LibreOffice í staðinn.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: forrit til að opna word skjal án officepakkans?

Pósturaf upg8 » Mið 24. Júl 2019 22:55



Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Henjo
vélbúnaðarpervert
Póstar: 962
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 368
Staða: Ótengdur

Re: forrit til að opna word skjal án officepakkans?

Pósturaf Henjo » Fim 25. Júl 2019 01:38

Án þess að ég viti einhvað um það, datt bara í hug. En virkar ekki google docs með svona skjöl? Þarft ekki að installa því og átt eflaust gmail account sem þú getur notað.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6837
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 953
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: forrit til að opna word skjal án officepakkans?

Pósturaf Viktor » Fim 25. Júl 2019 07:34

Google Drive, One drive, Dropbox


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8551
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1373
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: forrit til að opna word skjal án officepakkans?

Pósturaf rapport » Fim 25. Júl 2019 09:08

ninite.com = oft það eina sem maður þarf að muna til að redda sér einhverju svona

Fyrir utan klassíkina - http://www.tucows.com/downloads