Pósturaf Dr3dinn » Mið 19. Feb 2020 09:24
Er að nota nokkur headfone:
Audiotech mx50 i vinnu sem er algjört sorp (mæli bara ekki með þessu brandi - margir hér brendir af þessu)
Steelseries heima med mic: micinn er godur en gæðin eru ekekrt spess í þessu brandi (40-50þ ur tL) - fint fyrir tölvuleiki en er ekki að upplifa drauminn í tónlist eða bíómyndum
Sennheiser momentum 1 og 2 : Geggjuð hljóðgæði en engin mic, fannst samt hljóð í tölvuleikjum ekki nýta sér nægjanlega (þ.m.t cs)
bose nýleg: fint sem auka headfone med hljóðeinangrun en finnst þetta vera svolítil dolla í hljóðgæðum þegar kemur að bíómyndahorfi heima fyrir.
Leikja inear er drasl sama hvað þeir reyna selja þér á heimasíðum fyrirtækjanna. (dont do it)
Engin heilagur sannleikur en ég hef prófað mjög mörg headfone gegnum árin og nýleg leikja headfon eru góð fyrir akkúrat það (LEIKI) - en low budget veit ég ekkert hvað er gott, en það læðist að mér að ein headfon fyrir alla notkun gangi ekki lengur ef menn eru að gera þetta af einhverri alvöru.
Bara cs og tölvuleiki, arctic pro eða steelseries mid / high range... jafnvel sennheiser gaming... skoðaðu samt reviews á stóru síðunum adur en thu kaupir eitthvað á uppsprengdu verði hér heima.
Veit að margir eru að nota þessi 50þ þráðlausu artic pro headfone og eru mjög ánægðir með þau i kringum mig. (hef ekki prófað þau)
Síðast breytt af
Dr3dinn á Mið 19. Feb 2020 09:53, breytt samtals 1 sinni.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB