Eftir að renna yfir markaðinn, þá er ég heitastur fyrir Sony tækinu, en sveiflast aðeins á milli eftir því hvaða review ég horfi á síðast.
Ég er að skipta út 43" Philips tæki sem er kominn með græna rönd yfir skjáinn, þannig að hvaða tæki sem er er líklega mikið step up.
Hér er listi yfir tæki sem mér þóttu koma til greina, en kanski misti ég af heitasta tækinu...

129.999 costco sony kd55xg8096baep
143.999 costco samsung qe55q64ratxxc
129.999 elsko samsung TU7175
99.000 rafland sharp 55SHA-C55BL3EF2AB
119.995 rafland lg LG-55UM7510