Pósturaf Hlynzi » Fim 16. Des 2004 21:35
Ég held að með dual core 64 bita örgjörva verður ekkert sem stöðvar þetta rusl.
En þegar menn hafa 90 nm tækni, afhverju ekki að búa til 2.0 GHz örgjörva, sem er hannaður sem sparneytinn örgjörvi. Þeir taka gífurlega orku núna í dag..og hellingur fer í hita (sem er sóun)
Hlynur