Hæ, ég er að spá í að breyta Aorus Gaming Box eins og er gert hér: https://egpu.io/forums/custom-egpu-chas ... ics-cards/
Svo að það sé hægt að smella lengri kortum á Thunderbolt 3 borðið.
Ég hef ekki þolinmæli í að bíða í 6 mánuði eftir fancy 90 gráðu 24 pin tengi frá Kína svo ég er að spá í að kaupa framlengingu og nota bara spotta af henni.
En ég er ekkert eðlilega lélegur með lóðbolta.
Svona Thunderbolt 3 PCIe kort kostar c.a. 20-30þ. svo ég veit ekki hvort það sé sniðugt að ég láti reyna á þetta.
Er einhver hér sem gæti tekið tengið af og lóðað 24 pinna framlengingu á þetta PCB?
Ertu lunkin/n á lóðboltann? Hjálp með eGPU mod
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6794
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ertu lunkin/n á lóðboltann? Hjálp með eGPU mod
- Viðhengi
-
- egpu24pin.png (377.35 KiB) Skoðað 1568 sinnum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Nörd
- Póstar: 139
- Skráði sig: Sun 27. Feb 2011 22:25
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Ertu lunkin/n á lóðboltann? Hjálp með eGPU mod
Er sjálfur rafeindavirki með reynslu við að fjarlægja tengi á rásarplötum. Get kílt á þetta en vill ekki gera neinar fullyrðingar.
Re: Ertu lunkin/n á lóðboltann? Hjálp með eGPU mod
Búinn að skoða hvort þú getir ekki fengið svona 90° tengi frá Mouser eða Digikey? Það væri mun snyrtilegri og áræðanlegri lausn heldur en að tengja svona pigtail inn á brettið þó svo að slíkt myndi án efa virka.
Ef Hausinn nær ekki að græja þetta fyrir þig get ég einnig skoðað málið. Er líka rafeindavirki með fína reynslu og aðgang að græjunum sem þarf.
Ef Hausinn nær ekki að græja þetta fyrir þig get ég einnig skoðað málið. Er líka rafeindavirki með fína reynslu og aðgang að græjunum sem þarf.
Löglegt WinRAR leyfi