nota skrifaða DVD diska í stofuspilara


Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

nota skrifaða DVD diska í stofuspilara

Pósturaf Róbert » Fös 24. Des 2004 20:37

sælir , vaktin er fín mikið af fínu pistlum hér að finna.
hvernig ég get skrifað dvd til að nota í stofuspilara ?
hvaða forrit hentar best og er auðvelt í notkun
er með dvdskrifara og nero 6
en mér er ekki alveg að takast þetta og nú bið ég um HJÁLP ! ! !
er kannski annað forrit sem er betra í þetta ?




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Lau 25. Des 2004 19:42

Ég hef alltaf notað bara Nero 5.5, virkar fínt fyrir mig.
Annars held ég að DVD Express eigi að vera fínt. :roll:




Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Róbert » Mán 27. Des 2004 14:06

Þetta var bara klaufaskapur í mér eða lélegir diskar.
Fékk mér aðra diska og þá gékk þetta og engin vandamál
Kv.
Róbert