Á næsta leiti. næstu 2-4mán.


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1446
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 37
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Á næsta leiti. næstu 2-4mán.

Pósturaf Aimar » Þri 04. Jan 2005 22:36

Hvað hvað er það sem er að koma ut núna á næstu 2-4mán. í örgjörvamálum og skjákortsmálum? Er málið að skella sér á 3500 AMD634bit. eða er Intel að koma með eitthvað sniðugt...

Maður er að pæla i að uppfæra eða er betra að bíða aðeins.?




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 04. Jan 2005 22:58

Bæði AMD og Intel eru að fara að rúlla út nýjum örgjörvum í þessum ársfjórðungi en ég veit ekki hvort það verði eitthvað varið í þá.

AMD eru að fara að rúlla út einhverjum 90nm örgjörvum með SSE3 og hugsanlega DDR2 stuðningi en ég veit ekki hvaða örgjörvar það verða eða þá að það verði eitthvað varið í þá.

Intel eru að fara að gefa út nýja Prescott örgjörva sem ná upp í 3,6GHz og eru með 2MB L2 Cache í stað fyrir 1MB, eru með Execute Disable Bit til að verjast ákveðnum vírusum og Enhanced Intel SpeedStep Technology(EIST) til að lækka hitann á örgjörvanum þegar hann er ekki í fullri vinnslu.

Þess skal getið að AMD örgjörvarnir eru nú þegar með Execute Disable Bit en kalla það NX(No Execute eða eitthvað).

Svo þegar árið er hálfnað fara að birtast dual core örgjörvar, en það er ekki víst að það verði neitt varið í þá fyrr en að búið er að hanna forrit sem nýta þá.

Næsta skjákortalína ætti að fara að koma núna í vor held ég, en það er ekki víst að þú munir sjá neitt af þeim skjákortum fyrr en mörgum mánuðum seinna eins og gerðist núna með Geforce 6xxx línuna og ATI Xxxx línuna.




Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1446
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 37
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Pósturaf Aimar » Mið 05. Jan 2005 12:40

þá er nú gott að bíða aðeins og sjá hvernig þeir plumma sig þessir örgjörvar sem eru að koma. Þeir gætu nú lækkað verðið á þeim sem eru fyrir.

Svo er nú vonandi að nýju skjákortin fara að lækka verðið á þessum gömlu..... 9800xt (256mb) er ennþá á 39.885... bara rugl. :oops:



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2919
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 226
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mið 05. Jan 2005 17:16

Aimar skrifaði:þá er nú gott að bíða aðeins og sjá hvernig þeir plumma sig þessir örgjörvar sem eru að koma. Þeir gætu nú lækkað verðið á þeim sem eru fyrir.

Svo er nú vonandi að nýju skjákortin fara að lækka verðið á þessum gömlu..... 9800xt (256mb) er ennþá á 39.885... bara rugl. :oops:



Ég er alveg sammála þér, þú getur fengið flest 9800 kortin pro og XT og það dót á Newegg og sent með okurfyrirtækinu shopusa.is en samt sparað næstum 5000 krónur á kaupunum, btw, shopusa leggur alveg dágóða summu ofan á :evil:
ég veit ekki hvað tölvufyrirtækin ertu að hugsa, en þetta er heimskulegt hjá þeim, dollarinn er löngu kominn niður fyrir 100 kallinn !



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3852
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 165
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 05. Jan 2005 19:39

CendenZ skrifaði:Ég er alveg sammála þér, þú getur fengið flest 9800 kortin pro og XT og það dót á Newegg og sent með okurfyrirtækinu shopusa.is en samt sparað næstum 5000 krónur á kaupunum, btw, shopusa leggur alveg dágóða summu ofan á :evil:
ég veit ekki hvað tölvufyrirtækin ertu að hugsa, en þetta er heimskulegt hjá þeim, dollarinn er löngu kominn niður fyrir 100 kallinn !


Er ekki ansi hart hjá að kalla þá okurfyrirtæki, þeir bjóða upp á þjónustu, halda úti starfsmanni og einhverri vörugeymslu í Bandaríkjunum og flytja hingað vöru sem annars væri ekki flutt út fyrir Bandaríkin. Auðvitað leggja þeir eitthvað á verðið (ég var að reikna út verð á tölvubúnaði sem kostar 150$, þeir taka ca 2500 kr í sendingarkostnað og "gróða", það er nú ekkert voðaleg álagning.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2919
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 226
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mið 05. Jan 2005 20:07

já og nei.
ég hef lent í alveg rug verði með þeim, en ég hef líka lent í góðum málum




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 05. Jan 2005 21:40

Ég gleymdi að nefna það að þessir nýju örgjörvar frá Intel verða líka með 64 bit eiginleika.