Reynsla af Icephone ?


Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Reynsla af Icephone ?

Pósturaf dedd10 » Þri 27. Apr 2021 20:16

Hefur fólk hérna einhverja reynslu af icephone.is?

Þarf að láta skipta um raflhöðu í iPhone, einhver með reynslu af þeim?



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Icephone ?

Pósturaf svensven » Þri 27. Apr 2021 20:30

Hef látið skipta um skjá á iPhone þar, virkilega lélegur skjár sem fór á og illa gert, brotnaði og losnaði af á innan við 24klst við nánast ekkert högg (var verið að leggja símann á borð) en þeir skiptu afutr um skjá sem brotnaði og er hálf laus við fall á gras úr c.a 1 meter.

Ég hef svosem ekki látið þá skipta um rafhlöðu, en reynslan af þessum skjám sem ég hef fengið hjá þeim er ekki góð.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Icephone ?

Pósturaf GuðjónR » Þri 27. Apr 2021 20:40

Eru þeir ekki að nota íhluti frá AliExpress?



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Icephone ?

Pósturaf sakaxxx » Þri 27. Apr 2021 20:43

Hef látið þá skipta um batterí í iphone 7
Rusl batterí var ónýtt eftir innan við ár og léleg ending frá fyrsta degi


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

Joi
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 20. Jún 2013 17:48
Reputation: 2
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Icephone ?

Pósturaf Joi » Þri 27. Apr 2021 22:03

Ég lét skipta um skjá á iPhone x þarna fyrir ca ári og borgaði fyrir "dýrari" týpuna. Fannst þeir frekar dýrir og voru mikið lengur en upprunalega gefið fram. En svo kom í ljós seinna þegar sá skjár brotnaði að hann var eitthvað drasl og langt frá því að vera gott stuff.
Held ég fari með viðskiptinn mín annað næst. Hverjum mælið þið með?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Icephone ?

Pósturaf Pandemic » Þri 27. Apr 2021 22:19

Macland ef þú vilt þetta orginal og svo hef ég heyrt góða hluti um smartfix.is




gisli98
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Þri 02. Feb 2021 03:11
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Icephone ?

Pósturaf gisli98 » Þri 27. Apr 2021 23:06

Lét skipta um batterí á iPhone X hjá biladursimi.com, mjög sanngjarnt verð og var tilbúinn samdægurs. Búinn að vera með þetta batterí í ár og endist ennþá í 2 daga án þess að hlaða hann