LianLi Unifans - vesen


Höfundur
Clayman
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 17. Jún 2019 11:55
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

LianLi Unifans - vesen

Pósturaf Clayman » Mið 30. Jún 2021 18:14

Ég verslaði nýlega LianLi Unifans fyrir tölvuna hjá mér. Vifturnar koma þrjár í pakka með fan controller, mjög einfalt og þægilegt í uppsetningu.

Ég er að glíma við það vandamál að ég get hvorki breytt viftuhraðanum né breytt lýsingunni á þeim. Þær snúast allar og eru með rainbow puke stillingunni á.

Þeir í tölvutek prófuðu vifturnar og vilja meina að það hafi allt virkað á test benchinum hjá þeim. Ég er hins vegar að lenda í því að geta ekki stillt neitt og svo virðist vera sem lian li controllerinn sé að tengjast og aftengjast tölvunni hjá mér stöðugt.

Ég er með uppsett L-connect softwareinn og hann sýnir bara engan viftuhraða, ég sé lýsinguna breytast í forritinu en það endurspeglast ekki á viftunum sjálfum í kassanum. Ég er búinn að keyra Fix sem Lian Li hafa á sinni heimasíðu en það breytti engu fyrir mig.

Ég er með alla nýjustu drivera uppsetta og nýjustu útgáfu af bios (b550 aorus elite).

Ég er forvitinn hvort fleiri hér hafa lent í þessu eða hvort einhver eigi lausn á þessu? (búinn að google-a og sjá fullt af sambærilegu á reddit, en ekkert af því hefur virkað hjá mér).

Með fyrirfram þökk


Ryzen 7 3800x - B550 Aorus Elite - RTX 3070 Gigabyte Aorus Master - Corsair 16gb@3600mhz - Corsair h100i - Corsair MP600 M.2 - Corsair RM850X - Corsair 4000D

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: LianLi Unifans - vesen

Pósturaf jonsig » Mið 30. Jún 2021 22:15

Bara á heimasíðunni þeirra ..

When L-Connect can’t control the fan speed and lighting effects, please download the fix.

https://lian-li.com/downloads/MOUSEPAD.7z



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2222
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Tengdur

Re: LianLi Unifans - vesen

Pósturaf kizi86 » Mið 30. Jún 2021 22:18

jonsig skrifaði:Bara á heimasíðunni þeirra ..

When L-Connect can’t control the fan speed and lighting effects, please download the fix.

https://lian-li.com/downloads/MOUSEPAD.7z


"Ég er búinn að keyra Fix sem Lian Li hafa á sinni heimasíðu en það breytti engu fyrir mig."

þetta er í textanum hjá honum, kanski lesa?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
Clayman
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 17. Jún 2019 11:55
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: LianLi Unifans - vesen

Pósturaf Clayman » Mið 30. Jún 2021 22:38

jonsig skrifaði:Bara á heimasíðunni þeirra ..

When L-Connect can’t control the fan speed and lighting effects, please download the fix.

https://lian-li.com/downloads/MOUSEPAD.7z


Löngu búinn að keyra þetta og öll önnur fix sem menn ráðleggja á netinu... þetta breytir ekki neinu.


Ryzen 7 3800x - B550 Aorus Elite - RTX 3070 Gigabyte Aorus Master - Corsair 16gb@3600mhz - Corsair h100i - Corsair MP600 M.2 - Corsair RM850X - Corsair 4000D

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: LianLi Unifans - vesen

Pósturaf jonsig » Mið 30. Jún 2021 22:43

líka hægt að skila bara þessu drasli og kaupa noctua viftur í staðinn, fyrir sama pening örugglega.




Höfundur
Clayman
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 17. Jún 2019 11:55
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: LianLi Unifans - vesen

Pósturaf Clayman » Mið 30. Jún 2021 22:51

jonsig skrifaði:líka hægt að skila bara þessu drasli og kaupa noctua viftur í staðinn, fyrir sama pening örugglega.


Það endar þannig ef ég finn ekki lausn á þessu helvíti...


Ryzen 7 3800x - B550 Aorus Elite - RTX 3070 Gigabyte Aorus Master - Corsair 16gb@3600mhz - Corsair h100i - Corsair MP600 M.2 - Corsair RM850X - Corsair 4000D

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: LianLi Unifans - vesen

Pósturaf jonsig » Mið 30. Jún 2021 22:55

Ég held að þessar viftur séu ekkert eitthvað gamalt fyrirbæri á markaðnum, svo þú ert kannski í raun early-adaptor :)

Eftir allt þetta vatnskælingarbrask á mér gegnum árin þá held ég mig bara við noctua og bequiet!. Því þessu rgb show-i fylgir yfirleitt alltaf stór fórnarkostnaður. (minna performance,noise eða ending.)




Höfundur
Clayman
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 17. Jún 2019 11:55
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: LianLi Unifans - vesen

Pósturaf Clayman » Mið 30. Jún 2021 23:00

jonsig skrifaði:Ég held að þessar viftur séu ekkert eitthvað gamalt fyrirbæri á markaðnum, svo þú ert kannski í raun early-adaptor :)

Eftir allt þetta vatnskælingarbrask á mér gegnum árin þá held ég mig bara við noctua og bequiet!. Því þessu rgb show-i fylgir yfirleitt alltaf stór fórnarkostnaður. (minna performance,noise eða ending.)


Já þetta apparat heillaði fyrst og fremst út af daisy chain-inu á viftunum, að geta tengt 4 viftur saman án þess að fylla kassann af vírum. Ég sé helvíti marga þræði á reddit þar sem menn eru að lenda í sömu vandræðum einmitt og það eru lausnirnar eru jafn misjafnar og þær eru margar.

Áhugaverð er að tölvutek settu þetta í test bench hjá sér og þeir gátu stjórnað öllu, þannig eina sem mér dettur í hug er eitthvað software conflict t.d. við iCue hjá Corsair. Þetta í raun virkar, bara ekki hjá mér ](*,)

Ef engin lausn finnst þá fer ég að öllum líkindum í eitthvað einfaldara líkt og Noctua.


Ryzen 7 3800x - B550 Aorus Elite - RTX 3070 Gigabyte Aorus Master - Corsair 16gb@3600mhz - Corsair h100i - Corsair MP600 M.2 - Corsair RM850X - Corsair 4000D

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: LianLi Unifans - vesen

Pósturaf Dropi » Fim 01. Júl 2021 11:35

Clayman skrifaði:Ef engin lausn finnst þá fer ég að öllum líkindum í eitthvað einfaldara líkt og Noctua.

Þú verður ekki svikinn með Noctua. Mín NH-D14 keypt árið 2013, fyrst á Intel og færð yfir í Ryzen um árið hefur gengið hnökralaust stöðugt með original viftum. Fyrir utan það er ég með nokkrar nýrri Noctua kassaviftur og sé ekki fram á að skipta þeim út á þessum áratug.

Edit: af síðu Noctua (MTTF > 150.000 h) https://noctua.at/en/nf-f12-pwm/specification
MTTF, Mean Time To Failure, 17 ár af samfelldri keyrslu. Þetta á við um allar vifturnar þeirra.
Síðast breytt af Dropi á Fim 01. Júl 2021 11:41, breytt samtals 1 sinni.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


Höfundur
Clayman
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 17. Jún 2019 11:55
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: LianLi Unifans - vesen

Pósturaf Clayman » Fim 08. Júl 2021 20:03

Jæja, það fannst lausn á málinu.

LianLi uppfærðu software (L-connect) þannig nú er komin uppfærsla númer tvö og ýtarlegri leiðbeiningar varðandi nákvæmlega þetta vandamál. Þannig þetta hafðist með uppfærðum software og nú get ég stjórnað viftuhraða og ljósum...
Síðast breytt af Clayman á Fös 09. Júl 2021 00:00, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 3800x - B550 Aorus Elite - RTX 3070 Gigabyte Aorus Master - Corsair 16gb@3600mhz - Corsair h100i - Corsair MP600 M.2 - Corsair RM850X - Corsair 4000D


Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: LianLi Unifans - vesen

Pósturaf Brimklo » Fim 08. Júl 2021 20:26

sæll clayman, getur kannski sagt mér hvar þú keyptir þessar viftur?


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.


Höfundur
Clayman
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 17. Jún 2019 11:55
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: LianLi Unifans - vesen

Pósturaf Clayman » Fim 08. Júl 2021 20:42

Brimklo skrifaði:sæll clayman, getur kannski sagt mér hvar þú keyptir þessar viftur?


Ég keypti mínar viftur í tölvutek, þeir eru með 3pack á 15kall og 1stk á 5. Í 3 pack fylgir controller með. Annars voru LianLi að gefa út nýjar unifans sem eru aðeins öðruvísi, mæli með að skoða þær ef þú ert að hugsa um LianLi.


Ryzen 7 3800x - B550 Aorus Elite - RTX 3070 Gigabyte Aorus Master - Corsair 16gb@3600mhz - Corsair h100i - Corsair MP600 M.2 - Corsair RM850X - Corsair 4000D

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: LianLi Unifans - vesen

Pósturaf jonsig » Fös 09. Júl 2021 17:07

Var eiginlega að vonast til að þessi þráður myndi breytast í only-fans offtopic þráð




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 642
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 109
Staða: Ótengdur

Re: LianLi Unifans - vesen

Pósturaf agnarkb » Fös 09. Júl 2021 18:35

jonsig skrifaði:Var eiginlega að vonast til að þessi þráður myndi breytast í only-fans offtopic þráð


Hrikalega sexy þessar

http://onlyfans.is/


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic