Reglulegur sparnaður - pælingar

Allt utan efnis
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf SolidFeather » Mán 02. Ágú 2021 12:03

Krakkarnir á netinu vildu meina að við sem evrópubúar ættum ekki að fjárfesta í sjóðum sem eru með lögheimili í USA, eins og t.d. VOO, VTI og VT. Hefur eitthvað með það að gera að skattur sé tekinn af arðgreiðslum.

Það á að vera þæginlegra fyrir okkur að kaupa í sjóðum sem eru með lögheimili á Írlandi eins og t.d. VWCE og VUAA.

Maður snýst bara í hringi með þessa íslensku sjóði, mér finnst gjöldin vera svo há. Ætlaði að finna sjóð fyrir krakkann og leist þá ágætlega á Global Equity Fund hjá Landsbankanum vegna þess að þeir fella niður gjald við kaup í áskrift.

En minn innri boglehead segir mér að skella þessu öllu í erlendan ETF fyrir krakkann :fly



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3170
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 02. Ágú 2021 12:10

SolidFeather skrifaði:Krakkarnir á netinu vildu meina að við sem evrópubúar ættum ekki að fjárfesta í sjóðum sem eru með lögheimili í USA, eins og t.d. VOO, VTI og VT. Hefur eitthvað með það að gera að skattur sé tekinn af arðgreiðslum.

Það á að vera þæginlegra fyrir okkur að kaupa í sjóðum sem eru með lögheimili á Írlandi eins og t.d. VWCE og VUAA.

Maður snýst bara í hringi með þessa íslensku sjóði, mér finnst gjöldin vera svo há. Ætlaði að finna sjóð fyrir krakkann og leist þá ágætlega á Global Equity Fund hjá Landsbankanum vegna þess að þeir fella niður gjald við kaup í áskrift.

En minn innri boglehead segir mér að skella þessu öllu í erlendan ETF fyrir krakkann :fly



Hmmm, hafði ekki pælt í þessu með hvar sjóðir eru staðsettir og skattalöggjöfina, takk fyrir þetta innlegg ég skoða þetta betur.

Af þessum íslensku sjóðum þá líst mér ágætlega á Stefnir, en er ennþá að átta mig á kostnaði í kringum þann sjóð og hvort það sé eitthvað betra í boði.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mán 02. Ágú 2021 12:14, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf dadik » Mán 02. Ágú 2021 12:38

SolidFeather skrifaði:Krakkarnir á netinu vildu meina að við sem evrópubúar ættum ekki að fjárfesta í sjóðum sem eru með lögheimili í USA, eins og t.d. VOO, VTI og VT. Hefur eitthvað með það að gera að skattur sé tekinn af arðgreiðslum.

Það á að vera þæginlegra fyrir okkur að kaupa í sjóðum sem eru með lögheimili á Írlandi eins og t.d. VWCE og VUAA.

Maður snýst bara í hringi með þessa íslensku sjóði, mér finnst gjöldin vera svo há. Ætlaði að finna sjóð fyrir krakkann og leist þá ágætlega á Global Equity Fund hjá Landsbankanum vegna þess að þeir fella niður gjald við kaup í áskrift.

En minn innri boglehead segir mér að skella þessu öllu í erlendan ETF fyrir krakkann :fly


2% haircut við kaup og svo 1.5% umsýslugjald! Þetta er roasalegt.


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf SolidFeather » Mán 02. Ágú 2021 12:41

Hjaltiatla skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Krakkarnir á netinu vildu meina að við sem evrópubúar ættum ekki að fjárfesta í sjóðum sem eru með lögheimili í USA, eins og t.d. VOO, VTI og VT. Hefur eitthvað með það að gera að skattur sé tekinn af arðgreiðslum.

Það á að vera þæginlegra fyrir okkur að kaupa í sjóðum sem eru með lögheimili á Írlandi eins og t.d. VWCE og VUAA.

Maður snýst bara í hringi með þessa íslensku sjóði, mér finnst gjöldin vera svo há. Ætlaði að finna sjóð fyrir krakkann og leist þá ágætlega á Global Equity Fund hjá Landsbankanum vegna þess að þeir fella niður gjald við kaup í áskrift.

En minn innri boglehead segir mér að skella þessu öllu í erlendan ETF fyrir krakkann :fly



Hmmm, hafði ekki pælt í þessu með hvar sjóðir eru staðsettir og skattalöggjöfina, takk fyrir þetta innlegg ég skoða þetta betur.

Af þessum íslensku sjóðum þá líst mér ágætlega á Stefnir, en er ennþá að átta mig á kostnaði í kringum þann sjóð og hvort það sé eitthvað betra í boði.


Ertu kominn með aðganginn að IBKR eða er hann enn í vinnslu? Spurning hvað IBKR tekur fyrir að kaupa einn hlut í t.d. VUAA?

VUAA rukkar t.d. 0.07% í gjöld á ári en KF Global Value hjá Stefni rukkar 1.5% í gjöld á ári.

Ef maður millifærir á IBKR með sepa í hverjum mánuði þá er það 8.400 kall í sepa gjöld á ári.

Er þá ekki bara spurning hvað IBKR rukkar mann fyrir að kaupa?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf SolidFeather » Mán 02. Ágú 2021 12:46

dadik skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Krakkarnir á netinu vildu meina að við sem evrópubúar ættum ekki að fjárfesta í sjóðum sem eru með lögheimili í USA, eins og t.d. VOO, VTI og VT. Hefur eitthvað með það að gera að skattur sé tekinn af arðgreiðslum.

Það á að vera þæginlegra fyrir okkur að kaupa í sjóðum sem eru með lögheimili á Írlandi eins og t.d. VWCE og VUAA.

Maður snýst bara í hringi með þessa íslensku sjóði, mér finnst gjöldin vera svo há. Ætlaði að finna sjóð fyrir krakkann og leist þá ágætlega á Global Equity Fund hjá Landsbankanum vegna þess að þeir fella niður gjald við kaup í áskrift.

En minn innri boglehead segir mér að skella þessu öllu í erlendan ETF fyrir krakkann :fly


2% haircut við kaup og svo 1.5% umsýslugjald! Þetta er roasalegt.


Jebb, sturlað. Losnar reyndar við þessi 2% í áskrift en eftir situr þetta 1.5% umsýslugjald...



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3170
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 02. Ágú 2021 13:04

SolidFeather skrifaði:Ertu kominn með aðganginn að IBKR eða er hann enn í vinnslu? Spurning hvað IBKR tekur fyrir að kaupa einn hlut í t.d. VUAA?

VUAA rukkar t.d. 0.07% í gjöld á ári en KF Global Value hjá Stefni rukkar 1.5% í gjöld á ári.

Ef maður millifærir á IBKR með sepa í hverjum mánuði þá er það 8.400 kall í sepa gjöld á ári.

Er þá ekki bara spurning hvað IBKR rukkar mann fyrir að kaupa?


Account er í vinnslu - Interactive Brokers Ireland Ltd.
Mér sýnist 3 evrur per Trade miðað við "Fixed rate" upplýsingar : https://www.interactivebrokers.com/en/index.php?f=1590&p=stocks1

Síðan er spurning hvaða Vanguard ETF sjóðir eru í boði hjá Interactive brokers Írlandi.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mán 02. Ágú 2021 13:05, breytt samtals 3 sinnum.


Just do IT
  √


Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hizzman » Mán 02. Ágú 2021 15:37

SolidFeather skrifaði:Krakkarnir á netinu vildu meina að við sem evrópubúar ættum ekki að fjárfesta í sjóðum sem eru með lögheimili í USA, eins og t.d. VOO, VTI og VT. Hefur eitthvað með það að gera að skattur sé tekinn af arðgreiðslum.



ef ég er ekki að misskilja skattareglur þá færðu erlenda skattinn endurgreiddann, þe greiðir 15% skatt af arði í usa og 22% á íslandi, síðan eru þessi 15% endurgreidd. Einhver með betri upplýsingar?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf SolidFeather » Þri 10. Ágú 2021 20:11

Hjaltiatla skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ertu kominn með aðganginn að IBKR eða er hann enn í vinnslu? Spurning hvað IBKR tekur fyrir að kaupa einn hlut í t.d. VUAA?

VUAA rukkar t.d. 0.07% í gjöld á ári en KF Global Value hjá Stefni rukkar 1.5% í gjöld á ári.

Ef maður millifærir á IBKR með sepa í hverjum mánuði þá er það 8.400 kall í sepa gjöld á ári.

Er þá ekki bara spurning hvað IBKR rukkar mann fyrir að kaupa?


Account er í vinnslu - Interactive Brokers Ireland Ltd.
Mér sýnist 3 evrur per Trade miðað við "Fixed rate" upplýsingar : https://www.interactivebrokers.com/en/index.php?f=1590&p=stocks1

Síðan er spurning hvaða Vanguard ETF sjóðir eru í boði hjá Interactive brokers Írlandi.


Sýnist þetta passa, ef ég ætla að kaupa tvo hluti í VUAA þá rukkar IBKR mig um 3 evrur í commission. Saxo rukkar hinsvegar 2 evrur, en á móti kemur að þeir eru með vörslugjöld sem eru a.m.k. 5 evrur á mánuði.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3170
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 10. Ágú 2021 20:29

Maður þarf víst einnig að sækja um "Trading permission" hjá Interactive broker. Það er búið að samþykkja aðganginn en maður þarf að tikka í einhver box til að fá leyfi að versla í gegnum þá. Þarf eitthvað að lesa mig til um þetta.
Mynd
Síðast breytt af Hjaltiatla á Þri 10. Ágú 2021 20:30, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf SolidFeather » Þri 10. Ágú 2021 20:42

Hjaltiatla skrifaði:Maður þarf víst einnig að sækja um "Trading permission" hjá Interactive broker. Það er búið að samþykkja aðganginn en maður þarf að tikka í einhver box til að fá leyfi að versla í gegnum þá. Þarf eitthvað að lesa mig til um þetta.
[img]snipp[/img]


Já ég tók svona próf og féll á því hjá þeim. :guy

Ég sagðist bara samt vilja treida og allt í gúddi með það. :fly



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3170
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 10. Ágú 2021 20:45

SolidFeather skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Maður þarf víst einnig að sækja um "Trading permission" hjá Interactive broker. Það er búið að samþykkja aðganginn en maður þarf að tikka í einhver box til að fá leyfi að versla í gegnum þá. Þarf eitthvað að lesa mig til um þetta.
[img]snipp[/img]


Já ég tók svona próf og féll á því hjá þeim. :guy

Ég sagðist bara samt vilja treida og allt í gúddi með það. :fly

Já ok, þannig þetta er engin reglugerð :) ?


Just do IT
  √

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf SolidFeather » Þri 10. Ágú 2021 20:46

Hjaltiatla skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Maður þarf víst einnig að sækja um "Trading permission" hjá Interactive broker. Það er búið að samþykkja aðganginn en maður þarf að tikka í einhver box til að fá leyfi að versla í gegnum þá. Þarf eitthvað að lesa mig til um þetta.
[img]snipp[/img]


Já ég tók svona próf og féll á því hjá þeim. :guy

Ég sagðist bara samt vilja treida og allt í gúddi með það. :fly

Já ok, þannig þetta er engin reglugerð :) ?


Það held ég ekki.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3170
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 10. Ágú 2021 20:48

SolidFeather skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Maður þarf víst einnig að sækja um "Trading permission" hjá Interactive broker. Það er búið að samþykkja aðganginn en maður þarf að tikka í einhver box til að fá leyfi að versla í gegnum þá. Þarf eitthvað að lesa mig til um þetta.
[img]snipp[/img]


Já ég tók svona próf og féll á því hjá þeim. :guy

Ég sagðist bara samt vilja treida og allt í gúddi með það. :fly

Já ok, þannig þetta er engin reglugerð :) ?


Það held ég ekki.

Ok flott, ætla að tékka við tækifæri hjá einum ættingja sem er með account hjá þeim og spurja útí hvernig hann gerir þetta. Allavegana svona þegar maður er að byrja.


Just do IT
  √

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf pattzi » Þri 10. Ágú 2021 20:50

Áskrift í sjóðum
Sjóður Mánaðarleg upphæð
Öndvegisbréf hs.
Global Equity Fund
Úrvalsbréf hs.
Eignadreifing langtíma hs.


ég er með áskriftir af þessum og lúkkar bara vel....hef svo verið að gambla eh á etoro




Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hizzman » Þri 10. Ágú 2021 20:54

Síðast þegar ég gáði var ekki mögulegt að versla með flesta usa ETF hjá evrópskum miðlara (td IBKR-IE) vegna einhverra reglna. ETFarnir nenna ekki að uppfylla einhverja upplýsingakröfu sem EU gerir, eða eitthvað þannig.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf SolidFeather » Þri 10. Ágú 2021 20:56

Hizzman skrifaði:Síðast þegar ég gáði var ekki mögulegt að versla með flesta usa ETF hjá evrópskum miðlara (td IBKR-IE) vegna einhverra reglna. ETFarnir nenna ekki að uppfylla einhverja upplýsingakröfu sem EU gerir, eða eitthvað þannig.


Já það passar, ég get t.d. ekki keypt í VOO á IBKR. Ég get hinsvegar gert það á Saxo.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3170
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 10. Ágú 2021 20:58

pattzi skrifaði:Áskrift í sjóðum
Sjóður Mánaðarleg upphæð
Öndvegisbréf hs.
Global Equity Fund
Úrvalsbréf hs.
Eignadreifing langtíma hs.


ég er með áskriftir af þessum og lúkkar bara vel....hef svo verið að gambla eh á etoro


Ertu búinn að vera lengi í þessu og ertu með einhver framtíðarplön?

Var sjálfur að lesa/hlusta ágætis bók í seinustu viku "The simple path to wealth" þar sem rithöfundur gaf upp sína fjárfestingaleið.
75% Stocks:Vanguard Total Stock Market Index Fund Admiral Shares (VTSAX)
20% bonds Vanguard Total Bond Market Index Fund Admiral Shares (VBTLX)
5 % cash

Er sjálfur ennþá að skoða mín mál.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Þri 10. Ágú 2021 21:00, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3170
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 10. Ágú 2021 21:00

Hizzman skrifaði:Síðast þegar ég gáði var ekki mögulegt að versla með flesta usa ETF hjá evrópskum miðlara (td IBKR-IE) vegna einhverra reglna. ETFarnir nenna ekki að uppfylla einhverja upplýsingakröfu sem EU gerir, eða eitthvað þannig.

Bömmer , er einmitt að skoða Interactive broker aðallega til að sýsla með ETF.


Just do IT
  √

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf SolidFeather » Þri 10. Ágú 2021 21:01

Hjaltiatla skrifaði:
pattzi skrifaði:Áskrift í sjóðum
Sjóður Mánaðarleg upphæð
Öndvegisbréf hs.
Global Equity Fund
Úrvalsbréf hs.
Eignadreifing langtíma hs.


ég er með áskriftir af þessum og lúkkar bara vel....hef svo verið að gambla eh á etoro


Ertu búinn að vera lengi í þessu og ertu með einhver framtíðarplön?

Var sjálfur að lesa/hlusta ágætis bók í seinustu viku "The simple path to wealth" þar sem rithöfundur gaf upp sína fjárfestingaleið.
75% Stocks:Vanguard Total Stock Market Index Fund Admiral Shares (VTSAX)
20% bonds Vanguard Total Bond Market Index Fund Admiral Shares (VBTLX)
5 % cash

Er sjálfur ennþá að skoða mín mál.


Þetta hljómar bara alveg eins og Bogleheads strategían nánast.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf SolidFeather » Þri 10. Ágú 2021 21:05

Hjaltiatla skrifaði:
Hizzman skrifaði:Síðast þegar ég gáði var ekki mögulegt að versla með flesta usa ETF hjá evrópskum miðlara (td IBKR-IE) vegna einhverra reglna. ETFarnir nenna ekki að uppfylla einhverja upplýsingakröfu sem EU gerir, eða eitthvað þannig.

Bömmer , er einmitt að skoða Interactive broker aðallega til að sýsla með ETF.


Þessir USA ETFs eru ekkert einu ETFs sem hægt er að kaupa. Vanguard er t.d. með evrópu sjóði, t.d. VUAA (sambærilegt VOO) og svo VWCE. Svo eru Blackrock með flotta ETFs eins og IWDA.

Það er heill hellingur til, maður er bara svona vanur að lesa um VOO/VTI/VT að maður festist einhvernveginn í þeim.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3170
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 10. Ágú 2021 21:29

SolidFeather skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Hizzman skrifaði:Síðast þegar ég gáði var ekki mögulegt að versla með flesta usa ETF hjá evrópskum miðlara (td IBKR-IE) vegna einhverra reglna. ETFarnir nenna ekki að uppfylla einhverja upplýsingakröfu sem EU gerir, eða eitthvað þannig.

Bömmer , er einmitt að skoða Interactive broker aðallega til að sýsla með ETF.


Þessir USA ETFs eru ekkert einu ETFs sem hægt er að kaupa. Vanguard er t.d. með evrópu sjóði, t.d. VUAA (sambærilegt VOO) og svo VWCE. Svo eru Blackrock með flotta ETFs eins og IWDA.

Það er heill hellingur til, maður er bara svona vanur að lesa um VOO/VTI/VT að maður festist einhvernveginn í þeim.


Þá spyr ég eins og bjáni veistu hvað kæmi í staðinn fyrir VTSAX ?


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3170
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 10. Ágú 2021 21:35

Maður endar örugglega að senda línu á Vanguard Írlandi bara til að vera viss :)


Just do IT
  √

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf SolidFeather » Þri 10. Ágú 2021 21:38

Hjaltiatla skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Hizzman skrifaði:Síðast þegar ég gáði var ekki mögulegt að versla með flesta usa ETF hjá evrópskum miðlara (td IBKR-IE) vegna einhverra reglna. ETFarnir nenna ekki að uppfylla einhverja upplýsingakröfu sem EU gerir, eða eitthvað þannig.

Bömmer , er einmitt að skoða Interactive broker aðallega til að sýsla með ETF.


Þessir USA ETFs eru ekkert einu ETFs sem hægt er að kaupa. Vanguard er t.d. með evrópu sjóði, t.d. VUAA (sambærilegt VOO) og svo VWCE. Svo eru Blackrock með flotta ETFs eins og IWDA.

Það er heill hellingur til, maður er bara svona vanur að lesa um VOO/VTI/VT að maður festist einhvernveginn í þeim.


Þá spyr ég eins og bjáni veistu hvað kæmi í staðinn fyrir VTSAX ?


VTSAX er ekki ETF heldur Mutual Fund. Sambærilegur ETF er VTI. Sjá hérna: https://www.howtofire.com/vtsax-vs-vti/

VTSAX/VTI trackar öll félög á markaði í bandaríkjunum og það er held ég ekki til EU ETF sem trackar það, nema þá bara einhver S&P500 ETF eins og VUAA.

En afhverju að limita sig bara við Bandaríkin? VWCE sem er frá Vanguard trackar t.d. nánast allan heiminn.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3170
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 10. Ágú 2021 21:46

SolidFeather skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Hizzman skrifaði:Síðast þegar ég gáði var ekki mögulegt að versla með flesta usa ETF hjá evrópskum miðlara (td IBKR-IE) vegna einhverra reglna. ETFarnir nenna ekki að uppfylla einhverja upplýsingakröfu sem EU gerir, eða eitthvað þannig.

Bömmer , er einmitt að skoða Interactive broker aðallega til að sýsla með ETF.


Þessir USA ETFs eru ekkert einu ETFs sem hægt er að kaupa. Vanguard er t.d. með evrópu sjóði, t.d. VUAA (sambærilegt VOO) og svo VWCE. Svo eru Blackrock með flotta ETFs eins og IWDA.

Það er heill hellingur til, maður er bara svona vanur að lesa um VOO/VTI/VT að maður festist einhvernveginn í þeim.


Þá spyr ég eins og bjáni veistu hvað kæmi í staðinn fyrir VTSAX ?


VTSAX er ekki ETF heldur Mutual Fund. Sambærilegur ETF er VTI. Sjá hérna: https://www.howtofire.com/vtsax-vs-vti/

VTSAX/VTI trackar öll félög á markaði í bandaríkjunum og það er held ég ekki til EU ETF sem trackar það, nema þá bara einhver S&P500 ETF eins og VUAA.

En afhverju að limita sig bara við Bandaríkin? VWCE sem er frá Vanguard trackar t.d. nánast allan heiminn.


Ok gott að ég spurði , langaði að kynna mér þennan sjóð eftir lestur seinustu viku. Er einmitt að skoða þetta allt saman.
Er VWCE þýskur Vanguard sjóður ?
Mynd


Just do IT
  √

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Pósturaf SolidFeather » Þri 10. Ágú 2021 21:54

Hjaltiatla skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Hizzman skrifaði:Síðast þegar ég gáði var ekki mögulegt að versla með flesta usa ETF hjá evrópskum miðlara (td IBKR-IE) vegna einhverra reglna. ETFarnir nenna ekki að uppfylla einhverja upplýsingakröfu sem EU gerir, eða eitthvað þannig.

Bömmer , er einmitt að skoða Interactive broker aðallega til að sýsla með ETF.


Þessir USA ETFs eru ekkert einu ETFs sem hægt er að kaupa. Vanguard er t.d. með evrópu sjóði, t.d. VUAA (sambærilegt VOO) og svo VWCE. Svo eru Blackrock með flotta ETFs eins og IWDA.

Það er heill hellingur til, maður er bara svona vanur að lesa um VOO/VTI/VT að maður festist einhvernveginn í þeim.


Þá spyr ég eins og bjáni veistu hvað kæmi í staðinn fyrir VTSAX ?


VTSAX er ekki ETF heldur Mutual Fund. Sambærilegur ETF er VTI. Sjá hérna: https://www.howtofire.com/vtsax-vs-vti/

VTSAX/VTI trackar öll félög á markaði í bandaríkjunum og það er held ég ekki til EU ETF sem trackar það, nema þá bara einhver S&P500 ETF eins og VUAA.

En afhverju að limita sig bara við Bandaríkin? VWCE sem er frá Vanguard trackar t.d. nánast allan heiminn.


Ok gott að ég spurði , langaði að kynna mér þennan sjóð eftir lestur seinustu viku. Er einmitt að skoða þetta allt saman.
Er VWCE þýskur Vanguard sjóður ?
Mynd


Nei hann er búsettur í Írlandi. Þýski fáninn táknar bara að þú sért að kaupa hann í gegnum þýska kauphöll.