Vantar þér nýtt skrifborð?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Vantar þér nýtt skrifborð?

Pósturaf Nördaklessa » Þri 03. Ágú 2021 15:33

Fannst eins og þetta ætti heima hér, verði ykkur að góðu ;)

https://www.thomann.de/intl/is/studio_furniture.html


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þér nýtt skrifborð?

Pósturaf ZiRiuS » Þri 03. Ágú 2021 16:16

Flott skrifborð... fyrir svona 20-25 árum :D

En þú veist, í alvöru, er þetta svona "lifum á brúninni við að fá öklabrot" skrifborð hahaha
https://www.thomann.de/intl/is/milleniu ... iodesk.htm



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þér nýtt skrifborð?

Pósturaf Nördaklessa » Þri 03. Ágú 2021 21:55

ZiRiuS skrifaði:Flott skrifborð... fyrir svona 20-25 árum :D

En þú veist, í alvöru, er þetta svona "lifum á brúninni við að fá öklabrot" skrifborð hahaha
https://www.thomann.de/intl/is/milleniu ... iodesk.htm


já, veit hvað þú átt við en mér persónulega væri ekkert á móti einu svona
https://www.thomann.de/intl/is/glorious ... _black.htm


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |


ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þér nýtt skrifborð?

Pósturaf ElvarP » Mið 04. Ágú 2021 06:10

Er einmitt búinn að vera leita af flottu skrifborði sem er með pláss fyrir hljómborð, 2 studio monitora, einn 34" ultrawide skjá og einn 24" skjá. Datt ekki í hug að það eru auðvitað til "studio desk" sem er hannað fyrir það. Er samt ekki hægt að finna svoleiðis á Íslandi?

edit: Vill líka hafa monitorana og skjána á svona hillu, mér finnst það mega flott.
Síðast breytt af ElvarP á Mið 04. Ágú 2021 06:35, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þér nýtt skrifborð?

Pósturaf appel » Mið 04. Ágú 2021 06:20

Ég leitaði lengi að stóru skrifborði, því ég er með stóran skjá og studio monitora. Endaði á að finna það hjá Syrusson, 180x80 borðgrind með oversized borðplötu af stærð 240x80cm. Hefði sennilega viljað aðeins stærri borðplötu, en ég er mjög sáttur við skrifborðið. Held að það hafi ekki kostað nema 70 þús.

En þetta veltur allt á því hvað menn vilja, hvort þeir séu með pláss fyrir stór skrifborð. Persónulega finnst mér kostur að hafa nóg pláss, var lengi með bara lítil skrifborð, 120x60 borð, en það er allt annað líf að vera með stórt borð með nóg pláss fyrir allt sem þér dettur í hug.


*-*


Maggibmovie
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þér nýtt skrifborð?

Pósturaf Maggibmovie » Mið 04. Ágú 2021 09:43

Serious Microsoft natural keyboard wibes

image_thumb[6].png
image_thumb[6].png (175.32 KiB) Skoðað 4038 sinnum


Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |


Semboy
1+1=10
Póstar: 1140
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þér nýtt skrifborð?

Pósturaf Semboy » Mið 04. Ágú 2021 10:44

appel skrifaði:Ég leitaði lengi að stóru skrifborði, því ég er með stóran skjá og studio monitora. Endaði á að finna það hjá Syrusson, 180x80 borðgrind með oversized borðplötu af stærð 240x80cm. Hefði sennilega viljað aðeins stærri borðplötu, en ég er mjög sáttur við skrifborðið. Held að það hafi ekki kostað nema 70 þús.

En þetta veltur allt á því hvað menn vilja, hvort þeir séu með pláss fyrir stór skrifborð. Persónulega finnst mér kostur að hafa nóg pláss, var lengi með bara lítil skrifborð, 120x60 borð, en það er allt annað líf að vera með stórt borð með nóg pláss fyrir allt sem þér dettur í hug.


Mynd
þetta er ikea borðplata sem ég er með á myndini 180x63cm. Ég er að láta mig dreyma að geta hoppað uppí 350cm heila plötu. Hvað mundi svoleiðis plata kosta mikið?


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þér nýtt skrifborð?

Pósturaf appel » Mið 04. Ágú 2021 10:49

Semboy skrifaði:
appel skrifaði:Ég leitaði lengi að stóru skrifborði, því ég er með stóran skjá og studio monitora. Endaði á að finna það hjá Syrusson, 180x80 borðgrind með oversized borðplötu af stærð 240x80cm. Hefði sennilega viljað aðeins stærri borðplötu, en ég er mjög sáttur við skrifborðið. Held að það hafi ekki kostað nema 70 þús.

En þetta veltur allt á því hvað menn vilja, hvort þeir séu með pláss fyrir stór skrifborð. Persónulega finnst mér kostur að hafa nóg pláss, var lengi með bara lítil skrifborð, 120x60 borð, en það er allt annað líf að vera með stórt borð með nóg pláss fyrir allt sem þér dettur í hug.


Mynd
þetta er ikea borðplata sem ég er með á myndini 180x63cm. Ég er að láta mig dreyma að geta hoppað uppí 350cm heila plötu. Hvað mundi svoleiðis plata kosta mikið?


Þegar ég skoðaði þetta á sínum tíma þá var stærð borðplötunnar ekki vandamálið er viðkemur stærð skrifborðsins, þó verðið gæti verið það ef þú vilt gegnheila viðarplötu sem dæmi.
En aðalvandamálið er grindin sem á að bera borðplötuna, það er erfitt að fá burðuga borðgrind sem ber svona stóra þunga borðplötu, þannig að hún hafi stuðning allt undir. Ef þú vilt svona stórt borð, 350cm, þá þarftu að láta sérsmíða það og það gæti kostað mörg hundruð þúsund krónur, þannig borð gæti kostað líklega hálfa milljón.
Þú gætir reddað þér þó með einhverjum ikea hillum undir, sennilega er það ódýrasta lausnin fyrir svona stóra borðplötu.
Síðast breytt af appel á Mið 04. Ágú 2021 10:49, breytt samtals 1 sinni.


*-*


stefandada
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
Reputation: 2
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þér nýtt skrifborð?

Pósturaf stefandada » Mið 04. Ágú 2021 11:20

appel skrifaði:
Semboy skrifaði:
appel skrifaði:Ég leitaði lengi að stóru skrifborði, því ég er með stóran skjá og studio monitora. Endaði á að finna það hjá Syrusson, 180x80 borðgrind með oversized borðplötu af stærð 240x80cm. Hefði sennilega viljað aðeins stærri borðplötu, en ég er mjög sáttur við skrifborðið. Held að það hafi ekki kostað nema 70 þús.

En þetta veltur allt á því hvað menn vilja, hvort þeir séu með pláss fyrir stór skrifborð. Persónulega finnst mér kostur að hafa nóg pláss, var lengi með bara lítil skrifborð, 120x60 borð, en það er allt annað líf að vera með stórt borð með nóg pláss fyrir allt sem þér dettur í hug.


Mynd
þetta er ikea borðplata sem ég er með á myndini 180x63cm. Ég er að láta mig dreyma að geta hoppað uppí 350cm heila plötu. Hvað mundi svoleiðis plata kosta mikið?


Þegar ég skoðaði þetta á sínum tíma þá var stærð borðplötunnar ekki vandamálið er viðkemur stærð skrifborðsins, þó verðið gæti verið það ef þú vilt gegnheila viðarplötu sem dæmi.
En aðalvandamálið er grindin sem á að bera borðplötuna, það er erfitt að fá burðuga borðgrind sem ber svona stóra þunga borðplötu, þannig að hún hafi stuðning allt undir. Ef þú vilt svona stórt borð, 350cm, þá þarftu að láta sérsmíða það og það gæti kostað mörg hundruð þúsund krónur, þannig borð gæti kostað líklega hálfa milljón.
Þú gætir reddað þér þó með einhverjum ikea hillum undir, sennilega er það ódýrasta lausnin fyrir svona stóra borðplötu.


Það er lítið mál að smíða stál eða timburgrind undir borðplötu sem þarf ekki að kosta fót né hönd, getur alveg haft samband við mig ef þig vantar svoleiðis. Ryðfrítt, ál stál eða timbur.


Ryzen 5800X - B450 Steel legend - 32gb @ 3200 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify


Semboy
1+1=10
Póstar: 1140
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þér nýtt skrifborð?

Pósturaf Semboy » Mið 04. Ágú 2021 16:45

já ok. Ég gleymi þessu bara þá.


hef ekkert að segja LOL!


utilman
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Lau 22. Maí 2021 20:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þér nýtt skrifborð?

Pósturaf utilman » Fim 05. Ágú 2021 14:54

Skil thetta ekki alveg.
Ef thu fer i Checkout tha kostar Bord t.d ekki 41k heldur 48k en samt eru allir verd med án vsk. Og ef vid pöntum frá thykalandi thá thurfum vid ekki ad borga thyskur vsk heldur bara islenskan vsk og tollurinn.

Shopping Basket (Change)
1x Glorious Workbench white
In stock
ISK41,400
Shipping costs
Sadly we cannot guarantee a delivery to your address and thus cannot calculate shipping costs at this point. You can order as usual and our customer service will get in touch with you as soon as possible.
Total
All prices excl. VAT (net)
ISK Guideline price only ISK 48.000



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þér nýtt skrifborð?

Pósturaf upg8 » Fim 05. Ágú 2021 15:03

utilmam prófaðu að senda þeim email


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þér nýtt skrifborð?

Pósturaf Nördaklessa » Fim 05. Ágú 2021 17:28

Það er hægt að spara mikinn pening á þessari síðu, öll hljóðfæri og hátalarar og headphones. T.d er hægt að fá góðan Fender stratocaster á 80þús en nákvæmlega sama týpan kostar um 140þús hérna heima, enda álagningin ekkert grín hér á landi. og já félagi minn pantaði sér gítarpakka þarna um daginn og hann greiddi eingöngu 4400kr í sendingarkostnað :happy


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Höfundur
Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þér nýtt skrifborð?

Pósturaf Nördaklessa » Fim 05. Ágú 2021 18:25

Nördaklessa skrifaði:Það er hægt að spara mikinn pening á þessari síðu, öll hljóðfæri og hátalarar og headphones. T.d er hægt að fá góðan Fender stratocaster á 80þús en nákvæmlega sama týpan kostar um 140þús hérna heima, enda álagningin ekkert grín hér á landi. og já félagi minn pantaði sér gítarpakka þarna um daginn og hann greiddi eingöngu 4400kr í sendingarkostnað :happy


hafði samband við hann, hann greiddi 15 þús í toll á gítar+gítarmagnari og standur


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |