Verðhækkanir hjá Póstinum

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Verðhækkanir hjá Póstinum

Pósturaf jonfr1900 » Mið 20. Okt 2021 22:27

Þann 1. Nóvember 2021 mun verða svakaleg verðhækkun hjá Póstinum vegna lagbreytinga sem komu til víst vegna kæru frá Sam­tök versl­un­ar og þjón­ustu (sjá hérna).

Verðhækkun Póstsins.



Skjámynd

AndriíklAndri
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mán 13. Maí 2019 13:22
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Verðhækkanir hjá Póstinum

Pósturaf AndriíklAndri » Mið 20. Okt 2021 22:40

jonfr1900 skrifaði:Þann 1. Nóvember 2021 mun verða svakaleg verðhækkun hjá Póstinum vegna lagbreytinga sem komu til víst vegna kæru frá Sam­tök versl­un­ar og þjón­ustu (sjá hérna).

Verðhækkun Póstsins.


Er ekki pósturinn núþegar rándýr? :eh Reyni alltaf að forðast að fara í gengum póstinn :knockedout