vantar smá hjálp við uppfærslu


Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

vantar smá hjálp við uppfærslu

Pósturaf biggi1 » Sun 16. Jan 2005 19:15

jæja, núna er maður búinn að eiga afmæli og búinn að safna í smá tíma og nú er tími fyrir uppfærslur, en vandinn er sá að ég veit ekkert hvað ég á að uppfæra svo að tölvan mín verði hraðari en hún er núna.
ég veit ekkert hvað ég á að skrifa í sambandi við spekkana en ég reyni mitt besta
Spekkarninr:
tölvan sjálf: fujitsu Siemens GA-8SGXP
móðurborð: gigabyte model: GA-8SGXP max memory 3GB
CPU: tölvan skynjar 2 örgjörva :? allavega: intel(R) Pentium(R) 4 cpu 3.00GHz prescott socket: og hérna kemur skrítið, þetta er socket 900 og eikkað en það stendur í Upgradeability socket/slot: socket 478, hvað er málið með það?
minni: 2x 256mb og ekki pláss fyrir fleirri DDR 400mhz

hvað ég ég að gera?, það hafa sumir sagt að örrinn sé ekkert nemabrauðrist og ég ætti að fá mér socket 478 :? en þá þarf ég nítt móðurborð ekki satt?
mig grunar að móbóið verði með leiðindi um leið og ég uppfæri minnið, því að ég setti tölvuna mína í viðgerð, og fékk þetta móðurborð útúr því svo ég held að þetta sé bara drasl, ég hef um 25 til 30 kall til umráða og ætla að notapeninginn viturlega, eða allavega reina það :roll:



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Sun 16. Jan 2005 19:35

Mér finnst ekki vera kominn tími á að breyta neinu af þessu sem þú segir okkur frá; minni, örgjörva eða móðurborði.
Ef þú ert líka með ágætis skjákort og nógu stóran harðan disk myndi ég bara spara peninginn og uppfæra frekar aðeins síðar.

Vertu bara þakklátur fyrir að þú vitir ekki í hvað þú eigir að eyða peningnum þínum í - flestir væru nú ánægðir ef það væru stærstu áhyggjurnar hjá þeim.


Íslenskar gæsalappir eru „ og “ (99 og 66). Þær má framkalla með alt-0132 og alt-0147.


Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Sun 16. Jan 2005 20:03

já, en ég HATA tölvuna eins og hún er núna, held að það sé minnið, svo þarf ég nátturulega að gera eitthvað í skrifborðstólum, því að gamli brotnaði undam mér, og ég er um 55 kíló



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Sun 16. Jan 2005 20:05

Fáðu þér þá 2 512 MB kubba og seldu gömlu bara.

Settu líka Windows upp aftur svona til gamans. Virkar oft alveg rosalega vel. (Nei, ég er ekkert að grínast.)


Íslenskar gæsalappir eru „ og “ (99 og 66). Þær má framkalla með alt-0132 og alt-0147.


Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Sun 16. Jan 2005 20:11

skipio skrifaði:Fáðu þér þá 2 512 MB kubba og seldu gömlu bara.

Settu líka Windows upp aftur svona til gamans. Virkar oft alveg rosalega vel. (Nei, ég er ekkert að grínast.)

búinn að gera það 2svar :roll: og ég er að spá í hvaða 2x 512 kubba ég á að fá mér




Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Reputation: 0
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ice master » Sun 16. Jan 2005 20:29

ég myndi fá mér corsair eða ocz plantium frábær mini :^o heha jú þau eru frábær ég keypti sjálfur corsair mini þau eru mega :D fæst hjá http://www.att.is


ég er bannaður...takk GuðjónR


Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Sun 16. Jan 2005 21:08

og ætti tölvan þá að vera mikið hraðvirkari yfir leitt?

og ertu að meina þessi: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_16_156&products_id=1001 ?
Síðast breytt af biggi1 á Sun 16. Jan 2005 21:10, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 16. Jan 2005 21:09

biggi1 skrifaði:já, en ég HATA tölvuna eins og hún er núna
Af hverju?




Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Sun 16. Jan 2005 21:10

MezzUp skrifaði:
biggi1 skrifaði:já, en ég HATA tölvuna eins og hún er núna
Af hverju?


hún er búin að vera svo hæg




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 16. Jan 2005 21:48

Ertu búin að vera vondur við hana :?:




Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Sun 16. Jan 2005 22:09

hahallur skrifaði:Ertu búin að vera vondur við hana :?:


jebb, búinn að misnota hana á fullu, nota geisladrifið :)



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 17. Jan 2005 00:09

biggi1 skrifaði:
MezzUp skrifaði:
biggi1 skrifaði:já, en ég HATA tölvuna eins og hún er núna
Af hverju?


hún er búin að vera svo hæg
Þá í leikjum væntanlega? Hvernig væri að minnka bara upplausnina og spara peninginn? :)



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mán 17. Jan 2005 00:15

biggi1 skrifaði:
MezzUp skrifaði:
biggi1 skrifaði:já, en ég HATA tölvuna eins og hún er núna
Af hverju?


hún er búin að vera svo hæg


eru nokkuð vírusar eða álíka viðbjóður ða hrekkja þig


miðað við 3.0 prescot´örgjörva þá ættiru nú ða vera í ágætir málum


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 17. Jan 2005 01:55

Hvaða skjákort ertu með?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vantar smá hjálp við uppfærslu

Pósturaf gnarr » Mán 17. Jan 2005 08:08

biggi1 skrifaði:CPU: tölvan skynjar 2 örgjörva :? allavega: intel(R) Pentium(R) 4 cpu 3.00GHz prescott socket: og hérna kemur skrítið, þetta er socket 900 og eikkað en það stendur í Upgradeability socket/slot: socket 478, hvað er málið með það?


Það er ekki til intel örgjörfi sem er socket "900 og eitthvað". nýjustu intel örgjörfarnir eru í socket 775.

ástæðan fyrir því að þú sérð tvo örgjörfa í svona forritum er vegna þess að örgjörfinn þinn er með hyperthreading.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Re: vantar smá hjálp við uppfærslu

Pósturaf biggi1 » Mán 17. Jan 2005 14:00

gnarr skrifaði:
biggi1 skrifaði:CPU: tölvan skynjar 2 örgjörva :? allavega: intel(R) Pentium(R) 4 cpu 3.00GHz prescott socket: og hérna kemur skrítið, þetta er socket 900 og eikkað en það stendur í Upgradeability socket/slot: socket 478, hvað er málið með það?


Það er ekki til intel örgjörfi sem er socket "900 og eitthvað". nýjustu intel örgjörfarnir eru í socket 775.

ástæðan fyrir því að þú sérð tvo örgjörfa í svona forritum er vegna þess að örgjörfinn þinn er með hyperthreading.


ó :oops: þá verð ég að hætta að hlusta á kenningar föður minns :) og nei, ég er ekkert með neitt vírusar vandamál, og ég er með ati raedon 9200se og ég var ekkert að spá í að skipta því út því að hl2 gengur með því :)




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mán 17. Jan 2005 15:14

Tölvan er auðvitað "SLOW" ef þú er með R.9200




Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Mán 17. Jan 2005 15:15

hahallur skrifaði:Tölvan er auðvitað "SLOW" ef þú er með R.9200


sko ég er að tala um bara almenna vinnslu, eins og á netinu



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 17. Jan 2005 16:54

biggi1 skrifaði:sko ég er að tala um bara almenna vinnslu, eins og á netinu
Tölva með þessa spekka ætti alls ekki að vera „slow“ í þannig vinnslu. Eitthvað að stillingum/hugbúnaði(malware e.t.v.) líklegast og uppfærsla hjálpar lítið




Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Mán 17. Jan 2005 17:46

MezzUp skrifaði:
biggi1 skrifaði:sko ég er að tala um bara almenna vinnslu, eins og á netinu
Tölva með þessa spekka ætti alls ekki að vera „slow“ í þannig vinnslu. Eitthvað að stillingum/hugbúnaði(malware e.t.v.) líklegast og uppfærsla hjálpar lítið


hvað er malware?
Síðast breytt af biggi1 á Mán 17. Jan 2005 18:12, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3852
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 165
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mán 17. Jan 2005 17:55

biggi1 skrifaði:kvað er malware?

"Hvað"

Malware er einhverskonar forrit sem keyrir venjulega óséð eða undir fölsku flaggi í tölvunni þinni og gerir eitthvað sem þú hefur ekki beðið um. T.d. sækir auglýsingar og skellir þeim á skjáinn, fylgist með notkunninni þinni og sendir upplýsingar um hana í móðurtölvu, notar tölvuna þína sem millilið í ólöglegri dreifingu á efni osfrv. Oft kallað spyware líka sem er þó ekki algert réttnefni því malware nær yfir víðara svið.

Sæktu þér forrit eins og adaware, spybot eða spyhunter (eða hvað þau heita nú), uppfærðu það (það eru venjulega "update now" möguleikar í forritinu sjálfu) og skannaðu tölvuna. Þessi forrit ætti ekki að vera erfitt að finna með http://www.google.com .
Vírusskannaðu líka tölvuna, t.d. hér




Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Mán 17. Jan 2005 18:11

já ég er með adawere se pro og set það í gang einusinni í viku



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3852
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 165
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mán 17. Jan 2005 18:17

biggi1 skrifaði:já ég er með adawere se pro og set það í gang einusinni í viku

Uppfærirðu það þá í hverri viku líka? Annars er Adaware ekki nóg, það finnur ekki allt.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mán 17. Jan 2005 18:26

Ef hann hefur formattað tölvuna sína tvisvar og hún lagast ekki, þá er vandamálið væntanlega ekki vírusar eða slíkt.

Sakar ekki að prófa það samt..




Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Mán 17. Jan 2005 18:31

Daz skrifaði:
biggi1 skrifaði:já ég er með adawere se pro og set það í gang einusinni í viku

Uppfærirðu það þá í hverri viku líka? Annars er Adaware ekki nóg, það finnur ekki allt.


já auðvitað