Sjómvarp símans appið


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Sjómvarp símans appið

Pósturaf jardel » Mið 06. Apr 2022 17:30

Hafa einhverjir reynslu af þessu appi í nvidia shield eða í sambærilegu android boxi?
Ég er að velta fyrir mér er engin séns að spóla fram og til baka? Það virðist aðeins mögulegt að stoppa á nvidia shield.
Síðast breytt af jardel á Mið 06. Apr 2022 17:30, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sjómvarp símans appið

Pósturaf einarhr » Mið 06. Apr 2022 18:22

Appið virkar fínt á Mi Box S android tv. Hægt að horfa á tilbaka og spóla og alles


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Sjómvarp símans appið

Pósturaf wicket » Mið 06. Apr 2022 22:39

Virkar glimrandi vel á Chromecast with Google TV, eiginlega bara ótrúlega vel miðað við hvernig það hagar sér stundum á iPadinum mínum.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Sjómvarp símans appið

Pósturaf jardel » Fim 07. Apr 2022 07:30

Þetta var víst bara skemdur fæll eða eitthvað.
Virkar flott núna.