PS4 Unrecognized Disc: einhver patent lausn?

Skjámynd

Höfundur
kusi
Ofur-Nörd
Póstar: 201
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

PS4 Unrecognized Disc: einhver patent lausn?

Pósturaf kusi » Mán 16. Maí 2022 18:40

Halló!

Ég er með gamla PS4 tölvu sem hefur séð fífil sinn fegurri. Núna vill það ekki lesa diska og gefur frá sér villuna "Unrecognized disc". Er einhver patent lausn á þessu vandamáli eða er tölvan haugamatur?




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: PS4 Unrecognized Disc: einhver patent lausn?

Pósturaf agnarkb » Mán 16. Maí 2022 19:29

kusi skrifaði:Halló!

Ég er með gamla PS4 tölvu sem hefur séð fífil sinn fegurri. Núna vill það ekki lesa diska og gefur frá sér villuna "Unrecognized disc". Er einhver patent lausn á þessu vandamáli eða er tölvan haugamatur?


Ég hef stundum lent í þessu með mína, sérstaklega með Blu ray myndir. Hef komið þessu í gegn með því að slá létt á vélina þar sem diskadrifið er á meðan það les diskinn og stundum ef það virkar ekki hef ég þurft að velta henni aðeins eða hrista hana létt eins og fáviti en það virðist virka á endanum.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

Höfundur
kusi
Ofur-Nörd
Póstar: 201
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: PS4 Unrecognized Disc: einhver patent lausn?

Pósturaf kusi » Mán 16. Maí 2022 23:14

Hahaha, ég trui því varla en þetta virkaði! Bankaði laust á hana meðan hún las diskinn og allt hrökk af stað!

Bestu þakkir fyrir :)

Vaktin klikkar ekki…




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: PS4 Unrecognized Disc: einhver patent lausn?

Pósturaf TheAdder » Þri 17. Maí 2022 08:25

Ef þú vilt losna við þetta vandamál, þá gætirðu skoðað að skipta um drifið, iFixit er með góðar leiðbeiningar til þess.
https://www.ifixit.com/Guide/PlayStatio ... ment/24720


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: PS4 Unrecognized Disc: einhver patent lausn?

Pósturaf playman » Þri 17. Maí 2022 10:00

Þetta hljómar bara eins og diskabúnaðurinn veitti ekki af smá ást, þar að segja að rykhreinsa hann og smyrja.
Að berja tölvuna leiðir bara af sér ónýtan búnað og möguleika á að stúta disknum, tala nú ekki um ef að þú ert með HDD en ekki SSD líka.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9