Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1071
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?

Pósturaf netkaffi » Fös 15. Júl 2022 09:43

Einhver búinn að vera kaupa bugdget snjallsíma undanfarin misseri semm hann er sáttur með? Keypti Samsung A12 á ca 35k fyrir ári og hann er glatað lengi að skipta á milli forrita. Eða þú veist nokkrar sekúndur. Veit ekki alveg hvað það er lengi, kannsk tólf. Nota iphoninn minn mest og hann gerir alltsamstundis. Get sætt mig við smá bið þó en A12 er yfirgengið, jafn slow og 4 ára xiaomi 6a. Góður til að æfa þolinmæðina samt og fyrir gamalmenni.
N.b. að A12 er fínn að öllu öðru leyti
Síðast breytt af netkaffi á Fös 15. Júl 2022 09:50, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?

Pósturaf einarhr » Fös 15. Júl 2022 15:27

Mi Poco símarnir er frábærir fyrir peninginn, ég er með X3 og mjög sáttur

https://www.tunglskin.is/products/search/poco.htm


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2346
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?

Pósturaf Gunnar » Fös 15. Júl 2022 15:50

oneplus nord
hvaða budget ertu með i hug?




moltium
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mán 13. Apr 2015 23:49
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?

Pósturaf moltium » Lau 16. Júl 2022 00:35

Búinn að skoða Nothing Phone (1)?



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?

Pósturaf Minuz1 » Lau 16. Júl 2022 02:56

einarhr skrifaði:Mi Poco símarnir er frábærir fyrir peninginn, ég er með X3 og mjög sáttur

https://www.tunglskin.is/products/search/poco.htm


Poco er frábær fyrir verðið, ég er alveg ótrúlega ánægður, mun sáttari en þegar ég keypti mér Samsung flaggskip.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3162
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 16. Júl 2022 07:07

netkaffi skrifaði:Einhver búinn að vera kaupa bugdget snjallsíma undanfarin misseri semm hann er sáttur með? Keypti Samsung A12 á ca 35k fyrir ári og hann er glatað lengi að skipta á milli forrita. Eða þú veist nokkrar sekúndur. Veit ekki alveg hvað það er lengi, kannsk tólf. Nota iphoninn minn mest og hann gerir alltsamstundis. Get sætt mig við smá bið þó en A12 er yfirgengið, jafn slow og 4 ára xiaomi 6a. Góður til að æfa þolinmæðina samt og fyrir gamalmenni.
N.b. að A12 er fínn að öllu öðru leyti

Búinn að prófa að minnka Animation time á Samsung A12 símanum þínum ?

https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=26&t=81644


Just do IT
  √

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1576
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?

Pósturaf audiophile » Lau 16. Júl 2022 10:09

moltium skrifaði:Búinn að skoða Nothing Phone (1)?


Hann verður seint kallaður budget sími her á landi þar sem hann kostar 100þ.

Annars er nýrri A13 töluvert sprækari og nothæfari sími en A12 var og skjárinn betri líka.
Síðast breytt af audiophile á Lau 16. Júl 2022 10:10, breytt samtals 1 sinni.


Have spacesuit. Will travel.


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1071
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?

Pósturaf netkaffi » Fim 18. Ágú 2022 20:33

Gaf mömmu A12, held að ég hafi verið búinn að slöökva á öllu animation í honum. Ég var alltaf forvitinn um Google Pixel svo ég skellti mér á hann, 6A af því hann er bara 70 og eitthvað þúsund. Hann er víst með rosa gott performance, sem er það er sama og ég gæti sagt um iPhone SE sem er á svipuðu verði. En ég verð þó alltaf forvitinn um buget síma sem ég myndi segja allir símar undir 40-50 þúsund. Fyrir ofan það er mid range
Síðast breytt af netkaffi á Fim 18. Ágú 2022 20:34, breytt samtals 1 sinni.




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?

Pósturaf Hlynzi » Fim 18. Ágú 2022 21:46

Ég er með Motorola Moto G8 sem kostaði nú ekki miki hjá Emobi (30-35 þús) fyrir 1 og hálfu ári síðan, hann er bara ansi góður, rafhlaðan dugir slatta, er með mini jack sem ég nota mikið, fingrafaraskanner til að aflæsa og bara nokkuð snöggur og fínasta tæki, sé einmitt enga ástæðu til að eyða yfir 100 þús. kr. í síma (svona þegar óhjákvæmilega hann dettur í gólfið og brotnar)


Hlynur


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1071
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?

Pósturaf netkaffi » Fim 10. Nóv 2022 16:11

Mæli með Pixel 6A, frábær mid sími 90.000 hérna heima. 399$ úti (70.000 af Amazon?)