Hjalp með net!


Höfundur
sigurgeir5
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Fim 07. Feb 2019 22:04
Reputation: 0
Staðsetning: Borgarnes
Staða: Ótengdur

Hjalp með net!

Pósturaf sigurgeir5 » Mán 31. Okt 2022 11:11

Þarf að koma neti í nýtt hús, húsið er á þremur hæðum og wifi er eiginlega eini valmöguleikinn. Routerinn er á efstuhæð vegna þess að þar er eina dsl tengið i husinu, enginn ljósleiðari er í húsinu, er eg alveg doomed að ná wifi niður næstu tvær hæðar eða? Hver er besta leiðin?



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp með net!

Pósturaf astro » Mán 31. Okt 2022 11:33

Skoða að draga cat5/6 milli hæða og tengja þráðlausa senda á þá enda.
Er þetta nýtt hús? Ef nýtt þá er þá væntanlega gert ráð fyrir smá og lágspennu lögnum, sem þú getur þá dregið í.
Ef þetta er eldra hús, þá er mögulega lagnir fyrir kopar, símasnúru eða coax sem þú getur dregið úr og nýtt þér, ef þú hefur möguleikan á því.

Annars voðalega erfitt að segja hvað þarf nákvæmlega að gera án þess að skoða þetta á staðnum eða vera með fleiri upplýsingar. Svo er bara spurning hvað þú getur gert sjálfur og hvað ekki.


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3162
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Hjalp með net!

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 31. Okt 2022 12:42

Net yfir rafmagn , ekkert öruggt að það virki samt sem áður.
https://www.computer.is/is/products/net-yfir-rafmagn


Umræða hérna inni um þetta:
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=15&t=85984&p=727693&hilit=powerline#p727693


Just do IT
  √


bigggan
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp með net!

Pósturaf bigggan » Mán 31. Okt 2022 13:13

Net I rafmagn fer eftir hver mörgum fasa húsið er skipt niður í. Eins og han fyrir ofan seigir þá væri auðveldasta og besta leiðinn að þú að skoðar hvort það sé lagnir fyrir lágspennu eins og sjónvarpstengi, simasnurur og svoleiðis sem þú getur notað fyrir AP svæði. Sýnist flestir hérna inni eru hrifnast af unifi/ubiquity græjur.




Semboy
1+1=10
Póstar: 1140
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Hjalp með net!

Pósturaf Semboy » Mán 31. Okt 2022 18:35

Eg sjalfur var ad gera upp ibudina hja mer. Fraesa og brjota golf, loft og veggir, nu eru smaspennulagnir allstadar.
Ef thu nennir ekki ad fara i svona framkvaemdir. Athuga allt hitt og last resort net gegnum rafmagn og svo fraesa,brjota.


hef ekkert að segja LOL!