Hjálp með Remote Desktop.... 3 tímar til stefnu.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3847
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Hjálp með Remote Desktop.... 3 tímar til stefnu.
Sæl.
Er að fara erlendis og þarf remote deskopt til að virka, en fæ það ekki til að virka. Vélin sem fer með mér út er Windows 10 vél, vélin heima er Windows 11 Pro. Set hérna inn allar helstu info, getið þið aðstoðað við að redda mér?
W10.
Nafn á vél : Arni
Local ip á vél: 192.168.1.87
external IP:85.220.1.457
account á vél: eg@outook.com
Það er ekkert mál að tengjast þessari vél innan local nets, þá bara local ip og account.
En fæ þetta ekki til að virka fyrir utan local IP.
Einhver.... fer í loftið eftir 3 tíma
Er að fara erlendis og þarf remote deskopt til að virka, en fæ það ekki til að virka. Vélin sem fer með mér út er Windows 10 vél, vélin heima er Windows 11 Pro. Set hérna inn allar helstu info, getið þið aðstoðað við að redda mér?
W10.
Nafn á vél : Arni
Local ip á vél: 192.168.1.87
external IP:85.220.1.457
account á vél: eg@outook.com
Það er ekkert mál að tengjast þessari vél innan local nets, þá bara local ip og account.
En fæ þetta ekki til að virka fyrir utan local IP.
Einhver.... fer í loftið eftir 3 tíma
Re: Hjálp með Remote Desktop.... 3 tímar til stefnu.
Ertu búinn að setja upp opnun í routernum fyrir port 3389?
Hefurðu tök á að setja upp teamviewer host á vélinni heima og nota frekar teamviewer? Þarft örugglega að borga fyrir það, en það er öruggara en að nota RDP.
Hefurðu tök á að setja upp teamviewer host á vélinni heima og nota frekar teamviewer? Þarft örugglega að borga fyrir það, en það er öruggara en að nota RDP.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Besserwisser
- Póstar: 3162
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með Remote Desktop.... 3 tímar til stefnu.
Líklegast vegna þess að það Router/eldveggur er með lokun á RDP port á exteranl IP töluna (réttilega því þú vilt ekki opna á RDP port inná internal netið þitt frá Public internetinu).
Hefur líklega lítinn tíma til að virkja VPN uppá að geta RDP tengst á öruggan máta yfir internetið þannig að það er líklega einfaldast að nota Remote Access hugbúnað eins og Teamviewer eða Nomachine til að redda þér.
Hefur líklega lítinn tíma til að virkja VPN uppá að geta RDP tengst á öruggan máta yfir internetið þannig að það er líklega einfaldast að nota Remote Access hugbúnað eins og Teamviewer eða Nomachine til að redda þér.
Just do IT
√
√
Re: Hjálp með Remote Desktop.... 3 tímar til stefnu.
Teamviewer leyfið kostar 26.388 kr á ári, sýnist ekki vera möguleiki á að versla styttri tíma. Ég hef notað það sjálfur í gegnum vinnuna með góðum árangri í mörg ár.
Nomachine sem Hjaltiatla bendir á hér að ofan er frítt.
Nomachine sem Hjaltiatla bendir á hér að ofan er frítt.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1248
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með Remote Desktop.... 3 tímar til stefnu.
aðalega opna fyrir port 3389 í firewall og portforward á router
annars er þetta external ip ekki rétt með endann 457
annars er þetta external ip ekki rétt með endann 457
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3847
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með Remote Desktop.... 3 tímar til stefnu.
nonesenze skrifaði:aðalega opna fyrir port 3389 í firewall og portforward á router
annars er þetta external ip ekki rétt með endann 457
Nei ég veit, setti bara inn bull tölur hérna .
En er þetta búið að breytast svona mikið milli ára, virkaði flott þegar ég fór út síðustu jól í gegnum remote desktop..... engin port forwarding eða neitt.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1248
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með Remote Desktop.... 3 tímar til stefnu.
Tiger skrifaði:nonesenze skrifaði:aðalega opna fyrir port 3389 í firewall og portforward á router
annars er þetta external ip ekki rétt með endann 457
Nei ég veit, setti bara inn bull tölur hérna .
En er þetta búið að breytast svona mikið milli ára, virkaði flott þegar ég fór út síðustu jól í gegnum remote desktop..... engin port forwarding eða neitt.
það fer eftir hvernig router þú ert með og stillingar þar, en þetta er ekkert mál svosem ef allt er stillt rétt, ég hef aðeins notað þetta í gegnum tíðina en alltaf betra að tengjast ubuntu
þú getur notað eitthvað eins og https://ismyportopen.com/ til að ath hvort portið á RD sé opið út, þeið og þú sérð að það sé opið þá virkar þetta hjá þér
edit : sumir routerar eru leiðinlegri en aðrir að leyfa port í gegnum sig
Síðast breytt af nonesenze á Lau 17. Des 2022 10:00, breytt samtals 1 sinni.
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3847
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með Remote Desktop.... 3 tímar til stefnu.
Unifi USG Pro.
Portið er opið.
Hvað set ég í hvern reti?
Hvar kemur internal ip addressan og hvar external, hvar kemur account nafnið @outlook og hvar nafnið á vélnni.
Portið er opið.
Hvað set ég í hvern reti?
Hvar kemur internal ip addressan og hvar external, hvar kemur account nafnið @outlook og hvar nafnið á vélnni.
Re: Hjálp með Remote Desktop.... 3 tímar til stefnu.
"Do not use an RD Gateway server" þarf að vera valið.
computer þarf að vera ytra ip.
computer þarf að vera ytra ip.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Besserwisser
- Póstar: 3162
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með Remote Desktop.... 3 tímar til stefnu.
Ef þú ákveður að opna á RDP portið þá ertu nánast að biðja um að vera target fyrir einhvers konar Exploit , t.d ef það er er einhverjir veikleikar á stýrikerfi eða á hugbúnaði á stýrikerfinu sem er hægt að tengjast í gegnum RDP eða notfæra sér í gegnum það protocol (eða einhver reynir að logga sig inná vélina með einhverjum leyniorða lista).
Hérna er dæmi um síðu sem heitir shodan.io sem bíður uppá að leita að vélum á Íslenskri IP tölu með RDP (port 3389) opið. Þannig ef þú ákveður að fara þessa leið ertu einfaldlega að lenda á þessum "Easy target" lista ef einhver Hackerboy er að reyna að nofæra sér RDP veikleika á einn eða annan vegu.
Skjámynd fyrir athygli:
Ekki enda eins og Anna og láta Shodan Indexa þína IP tölu og enda á tossalistanum.
Hérna er dæmi um síðu sem heitir shodan.io sem bíður uppá að leita að vélum á Íslenskri IP tölu með RDP (port 3389) opið. Þannig ef þú ákveður að fara þessa leið ertu einfaldlega að lenda á þessum "Easy target" lista ef einhver Hackerboy er að reyna að nofæra sér RDP veikleika á einn eða annan vegu.
Skjámynd fyrir athygli:
Ekki enda eins og Anna og láta Shodan Indexa þína IP tölu og enda á tossalistanum.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Lau 17. Des 2022 10:26, breytt samtals 2 sinnum.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3847
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með Remote Desktop.... 3 tímar til stefnu.
Ok closed .
Enda var það lokað í fyrra þegar þetta virkaði 100%
Enda var það lokað í fyrra þegar þetta virkaði 100%
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með Remote Desktop.... 3 tímar til stefnu.
Ein leið er að setja upp www.zerotier.com. Er frítt fyrir personal use upp að einhverju marki, setur upp private net á milli véla. Getur þá talað við vélina eins og þú værir á local neti. Notaði þetta fyrir vél sem var á bak við 4G router sem ekki var hægt að portmappa út.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 698
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 120
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með Remote Desktop.... 3 tímar til stefnu.
Tailscale er frábær varningur einnig: https://tailscale.com/
En ekki undir neinum kringumstæðum setja RDP opið út á netið eins og fyrr hefur verið nefnt hérna.
En ekki undir neinum kringumstæðum setja RDP opið út á netið eins og fyrr hefur verið nefnt hérna.
Re: Hjálp með Remote Desktop.... 3 tímar til stefnu.
Eruð þið ekki að nota vpn til að komast á innra netið ykkar?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3162
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með Remote Desktop.... 3 tímar til stefnu.
Cascade skrifaði:Eruð þið ekki að nota vpn til að komast á innra netið ykkar?
Jú , ég nota Wireguard VPN sem er uppsett á Pfsense router.
Just do IT
√
√
Re: Hjálp með Remote Desktop.... 3 tímar til stefnu.
WireGuard á Synology boxi hjá mér.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo