Sælir vaktarar.
Mig vantar zigbee dongle til þess að nota með home assistant sem ég er að setja upp. Hvar fæ ég svoleiðis? Hef ekki fundið þetta við snögga leit í tölvuverslunum.
Zigbee dongle
Re: Zigbee dongle
Þessi hefur reynst mér vel.
https://snjallingur.is/webshop/zigbee-stjorntaeki-conbeeii-raspbeeii/
Ég valdi að keyra deconz í sér docer.
Er semsagt að keyra HA sem VM á Unraid og mér fannst stabílla að keyra þetta aðskilið, geri það sama með Z-wave JS. Þetta er samt trúlega meira unraid mál en HA.
https://snjallingur.is/webshop/zigbee-stjorntaeki-conbeeii-raspbeeii/
Ég valdi að keyra deconz í sér docer.
Er semsagt að keyra HA sem VM á Unraid og mér fannst stabílla að keyra þetta aðskilið, geri það sama með Z-wave JS. Þetta er samt trúlega meira unraid mál en HA.
Re: Zigbee dongle
Er með einn svona sem þú getur fengið https://www.aliexpress.com/item/1005003 ... 1802YF9k44
Tekin upp úr kassa en nánast ónotaður.
Er líka með "SONOFF ZBBridge Smart Zigbee Bridge" https://www.aliexpress.com/item/4000986 ... 1802YF9k44
Sendu mér bara skilaboð ef þú hefur áhuga.
K.
Tekin upp úr kassa en nánast ónotaður.
Er líka með "SONOFF ZBBridge Smart Zigbee Bridge" https://www.aliexpress.com/item/4000986 ... 1802YF9k44
Sendu mér bara skilaboð ef þú hefur áhuga.
K.
Re: Zigbee dongle
Gormur11 skrifaði:Ég var að reyna að senda þér pm. Veit ekki hvort heppnaðist.
Engin skilaboð í mínu innhólfi?
K