Hvernig tæki er LG 77” c1 tækið


Höfundur
xflex
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 03. Ágú 2022 18:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig tæki er LG 77” c1 tækið

Pósturaf xflex » Mið 03. Ágú 2022 18:35

Hvernig hefur þetta tæki verið að koma út?

Þetta tæki er á tilboði í dag á 499 þúsund

Ég er aðallega að horfa á fótbolta og bíómyndur

https://ht.is/lg-77-oled-sjonvarp.html




Hausinn
FanBoy
Póstar: 705
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tæki er LG 77” c1 tækið

Pósturaf Hausinn » Mið 03. Ágú 2022 19:02

LG C1 eru virkilega góð sjónvörp. Mjög ánægður með mitt alla vegana. Vertu þó var við að OLED henta ekki eins vel í herbergi sem eru mjög björt.




Hannes Adam
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fös 24. Feb 2017 21:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tæki er LG 77” c1 tækið

Pósturaf Hannes Adam » Mið 10. Ágú 2022 22:13

Er með 55 tommu C1 er mjög ánægður með það,




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tæki er LG 77” c1 tækið

Pósturaf dadik » Fim 11. Ágú 2022 15:33

Hannes Adam skrifaði:Er með 55 tommu C1 er mjög ánægður með það,


Sama hér - þetta er mjög flott græja


ps5 ¦ zephyrus G14


Höfundur
xflex
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 03. Ágú 2022 18:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tæki er LG 77” c1 tækið

Pósturaf xflex » Mið 04. Jan 2023 18:10

En hvernig hefur LG 77” c2 tækið verið að koma út?
Er það betra en C1?
Ég horfi mikið á fótbolta og bíómyndir en er ekki í tölvuleikjum




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1248
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tæki er LG 77” c1 tækið

Pósturaf nonesenze » Mið 04. Jan 2023 21:10

Ég er með c2 77. Þekki ekki alveg muninn en það er geggjað. Held að aðal munurinn sé meiri birta og betra að horfa á í upplýstu herbergi. Og kannski munur á alpha a9 gen5 í c2. Veit ekki hvað er í c1 en hann á einmitt að taka stutter af fótbolta á hreyfingu t.d. en gæti verið eins eða svipað í c1


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tæki er LG 77” c1 tækið

Pósturaf appel » Mið 04. Jan 2023 22:44

Hef skoðað þetta mikið, og C1 virðist vera með betra motion judder interpolation heldur en C2, allavega í stillingum.

Reyndar finnst mér stórt sjónvarp ekki málið. Er sjálfur með 75" sjónvarp sem ég nota næstum aldrei, og þegar ég nota það þá finnst mér þessi motion judder alveg herfilegur á svona stóru sjónvarpstæki, þetta ýkist upp á stóru tæki. Svo eru vídeó sourcar svo æði misjafnir, allir gallar magnast upp á stóru tæki.

Myndi skoða QD-OLED frá samsung, bæði bjartara en C2 og samsung er með betra judder filteringu.
https://ormsson.is/product/samsung-sjon ... -q95b-2022
en er minna tæki vissulega.

Held að það sér lager hreinsun á QD-OLED tækjum í dag því ESB er basically búið að banna svona orkufrek sjónvarpstæki.
Síðast breytt af appel á Mið 04. Jan 2023 22:45, breytt samtals 1 sinni.


*-*


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tæki er LG 77” c1 tækið

Pósturaf kjartanbj » Mið 04. Jan 2023 23:25

Ég keypti Lg C1 77" um daginn á 350 þúsund á tilboði, alveg geggjað tæki þó það sé orðið "gamalt" í dag , vantar ekkert uppá birtuna finnst mér og myndgæðin eru rosalega góð




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1248
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig tæki er LG 77” c1 tækið

Pósturaf nonesenze » Fim 05. Jan 2023 00:56

A9 gen5 gerir mjög mikið fyrir tækið. Býr til nánast 3d effect með að aðskilja bakgrunn í mis fjarlægð. Mjög flott þegar maður horfir á 4k efni í dolby vision. So á dolby vision iq eftir að vera meira notað


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos