Virtual Debet-Kredit kort í Tyrklandi?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17143
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2337
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Virtual Debet-Kredit kort í Tyrklandi?

Pósturaf GuðjónR » Lau 01. Apr 2023 17:18

Hefur einhverjum tekist að vera með virtual Debit eða Kredit kort í Tyrklandi?
Mánaðaráskrift (Spotify Premium Family) kostar 358 kr. þar en 2.921 hérna heima.
VPN er ekki nóg því þeir bera saman landið sem þú tengist frá og landið sem kortið er skráð á.

Þetta er lítið mál með Netflix, fyrir ári síðan var Tyrkneska premíum áskriftin á 500 kr. en Tyrkneska Lýran hefur fallið og áskriftin hækkað í heilar 753. kr. Þarft VPN og app eins og PingMe þar sem þú getur verið með einnota símanúmer til að staðfesta að þú sért í viðkomani landi. Kostar í kringum $1 one time only.

Sama með Youtube premium á 459 kr. Nóg að vera með VPN.
Viðhengi
Screenshot 2023-04-01 at 16.36.36.png
Screenshot 2023-04-01 at 16.36.36.png (77.93 KiB) Skoðað 1907 sinnum




Aimar
/dev/null
Póstar: 1446
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 37
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Virtual Debet-Kredit kort í Tyrklandi?

Pósturaf Aimar » Sun 02. Apr 2023 10:12

Fylgist með þessu. Ahugavert.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Virtual Debet-Kredit kort í Tyrklandi?

Pósturaf gnarr » Mán 03. Apr 2023 12:09

Mögulega geturðu beðið bankann að bæta við tyrknesku heimilisfangi fyrir þig.

Þegar ShopUSA var að byrja hérna á sínum tíma þurfti einmit að gera það til þess að geta verslað á mörgum stöðum í USA.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5877
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1092
Staða: Ótengdur

Re: Virtual Debet-Kredit kort í Tyrklandi?

Pósturaf appel » Mán 03. Apr 2023 12:22

Fáránleg þessi mismunandi verðlagning eftir landdsvæðum.


*-*