Sælir félagar.
Ég var að fá í hendurnar frá vini mínum Galaxy Tab A 9.7 spjaldtölvu. Er eitthvað sem ég get gert annað en að núllstilla hana á factory settings til þess að gera hana hraðari ? Ég veit að ég get fengið mér micro sd 128 gb til að auka minnið. Er eitthvað annað sem ég gæti gert til þess að gera hana svona þokkalega ?
Galaxy Tab A 9.7 ( spjaldtölva )
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1427
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 224
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Galaxy Tab A 9.7 ( spjaldtölva )
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |
-
Henjo
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 961
- Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
- Reputation: 368
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy Tab A 9.7 ( spjaldtölva )
Já, ég geri þetta á öllum android tækjum sem ég hef átt: disable animations
getur prufað það og séð hvað hvernig þú fýlar það, annars geturðu bara enablað það aftur.
getur prufað það og séð hvað hvernig þú fýlar það, annars geturðu bara enablað það aftur.
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1427
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 224
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Galaxy Tab A 9.7 ( spjaldtölva )
takk fyrir ég prófa þetta 
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |