Vinnsluminni tölvunnar vinnur með vinsluminni skjákortsins?

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 724
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vinnsluminni tölvunnar vinnur með vinsluminni skjákortsins?

Pósturaf zaiLex » Mán 07. Feb 2005 12:30

Ég var að heyra frá gaur í dag að ef maður er með t.d. ddr400 vinnsluminni og 500mhz skjákortsminni þá vinnur skjákorts minnið á 400mhz eins og aðal vinsluminnið, er eitthvað til í þessu?

ps sorry með illa upsettan kork, er að drífa mig í tíma.


Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mán 07. Feb 2005 12:43

Þetta er að ég held bara notað fyrir fartölvur.




Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Mán 07. Feb 2005 18:40

Ég myndi frekar halda að það væri öfugt, en þessa að ég hefi nokkurtíman heirt um þetta einhvað.


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu


Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phanto » Mán 07. Feb 2005 19:18

nei þetta er ekki svona.
Svo vinnur ddr400 líka á 200mhz.




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mán 07. Feb 2005 19:25

en er það ekki þannig með laptop að maður er með 512mb af innraminni getur maður þá ekki stillt hvað skjákortiskubburinn notar mikið af því?(eða alveg uppí eitthvað..) ?




Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phanto » Mán 07. Feb 2005 19:51

Held að það sé þannig á flestum. Líka á skjákortum sem eru innbyggð í móðurborð, bara eitthvað hámark sem það getur notað.