[Komið] HDD bracket fyrir ThinkCentre M900 borðtölvu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
jericho
Geek
Póstar: 866
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 163
Staða: Ótengdur

[Komið] HDD bracket fyrir ThinkCentre M900 borðtölvu

Pósturaf jericho » Fim 07. Sep 2023 07:56

[Uppfært] Búinn að fá svona
------------------


Daginn.

Ég er með ThinkCentre M900 borðtölvu sem ég nota fyrir gagnaþjón. Mig vantar bracket fyrir 2-3 auka HDD. Svakalega væri ég þakklátur ef einhver þarna úti ætti eða gæti reddað mér 2-3 stk.

Fyrirfram þakkir <3

Þetta lítur svona út:
Mynd
Síðast breytt af jericho á Sun 10. Sep 2023 21:13, breytt samtals 1 sinni.



Ryzen 7 7800X3D | DH-15 | Radeon RX 9700 XT | MSI MAG B650 Tomahawk | Samsung Evo 990 2TB | G.Skill Ripjaws S5 2x16GB | Corsair RM850x | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q