sparkle 6800 GT - gott eða slæmt ?


Höfundur
einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

sparkle 6800 GT - gott eða slæmt ?

Pósturaf einarsig » Mið 09. Feb 2005 15:13

hafiði e-ð út á að setja Sparkle 6800 gt frá tölvuvirkni ? e-r gallar eða e-ð svoleiðis ?

Félagi minn er að spá í að kaupa sér svona, og spurning hvort þetta sé besti díllinn í 6800 kortunum í dag.

Btw... þá kemur Radeon ekki til greina.



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 09. Feb 2005 15:46

mætti ég spurja af forvitni afhverju radeon kemur ekki til greina ? :)




Höfundur
einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Mið 09. Feb 2005 15:55

gaurinn er bara heví ósáttur við raedon... alt-tab-a úr leikjum og stöffi er víst ómögulegt með ati, hann hefur alltaf verið nvidia gaur og prófaði að skipta yfir í ati síðast og var alls ekki sáttur....

Ég segi fyrir mitt leyti að ég er að fíla nvida betur, átti 9800 pro á undan sem er mjög fínt kort, en einhvern veginn... er betri fílingur í nvidia.. :) eina sem ég er ósáttur með, er það að það er ekki búið að kloma driver update síðan í nóvember . reyndar komnar 2 útgáfur af beta driverum, en ég vill nota certified drivera frá þeim.



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 09. Feb 2005 16:03

ég er að fara fá 5ta kortið mitt á einum mánuði :lol:

var með gf4 ti4800 (oldschool)
fór síðan í nx6600gt
síðan 6800gt
síðan 9800pro

og svo á föstudaginn fæ ég í hendurnar x800xt PE

ef ég ætti að velja núna t.d. á milli nx6600gt og 9800pro myndi ég taka 9800pro.. þannig ég get ekki beðið eftir að prófa x800xt PE :P

mér finnst ég einhvernveginn _sjá_ smoothleikann meira með radeon...

enn sorry með allt þetta offtopic, ég er hættur núna :oops:




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 09. Feb 2005 16:59

Ekkert af þessu Sparkle korti. Tæki þó X800XT fyrir 3 þús meira.
Tæki alltaf ATI fram yfir Nvidia nema ég færi í SLI.

Á vélar með 6600GT og X800XT og driver support Ati er mun betra.




andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf andr1g » Mið 09. Feb 2005 19:31

Er með 9800xt, alt tab virkar mjög vel.




wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mið 09. Feb 2005 22:33

Að skipta úr GF6800GT í 9800Pro er hrikaleg afturför, vá maður, þú ættir að taka eftir "smoothleikanum" betur hjá því fyrrnefnda þar sem það er miklu, miklu öflugra.



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DaRKSTaR » Mið 09. Feb 2005 22:41

bara sumir sem eru ekkert fyrir ati.

plús það er ps 3.0 á geforce.. finnst það mikill kostur
svona fyrir þá sem eiga kortin í einhverntíma :D


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Mið 09. Feb 2005 22:46

Ég er reyndar ekki búinn að sjá þetta x800xt PE frekar en flestir, þannig ég get ekki sagt neitt um það, en félagi minn fék sér 6800GT frá Task, og þvílíkt og annað eins hef ég ekki séð, þetta er snildar kort, enda er í nvidia maður :oops: þannig ég mun lofa nvidia fram í rauðan dauðan hehe :8)


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu


Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Mið 09. Feb 2005 23:19

Er þetta 3.0 að fara að gera einhverja hluti?? 10fps meira??



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fim 10. Feb 2005 00:18

wICE_man skrifaði:Að skipta úr GF6800GT í 9800Pro er hrikaleg afturför, vá maður, þú ættir að taka eftir "smoothleikanum" betur hjá því fyrrnefnda þar sem það er miklu, miklu öflugra.


ég var ekki að bera saman smoothleikann á 9800pro og GF6800GT

heldur ég hef bæði átt NX6600GT og 9800PRO, og ef ég ætti að velja núna á milli þeirra korta þá myndi ég velja 9800pro..

að sjálfsögðu er mun meiri smoothleiki í GF6800GT enn 9800pro :wink:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 10. Feb 2005 08:38

nýtt orð? "Smoothleiki" :?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fim 10. Feb 2005 09:28

:lol:

ég nennti ekki að skrifa "hvað leikurinn runar smooth" þannig ég skrifaði bara smoothleiki :D

þegar maður segir þetta orð nokkrum sinnum upphátt í röð þá verður það kinda silly, og missir alveg merkinguna heh :P