Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

olihar
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 289
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf olihar » Lau 31. Ágú 2024 18:46

AdlerCl skrifaði:Keypti örgjörva af olihar og voru það afskaplega ánægjuleg viðskipti.


Sömuleiðis, alveg perfect. Takk fyrir viðskiptin.




calibr
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mið 16. Okt 2019 23:01
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf calibr » Lau 05. Okt 2024 01:11

Keypti Streamdeck XL af Gullibb. Góð samskipti, góð viðskipti, mæli með :happy




MrIce
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf MrIce » Þri 15. Okt 2024 21:47

Keypti router af olihar og allt virkar 110%. Stórfín samskipti og fyrirgefur vesen á manni sjálfum :sleezyjoe


-Need more computer stuff-

Skjámynd

KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf KaldiBoi » Fim 17. Okt 2024 17:14

Gunni91, hvar á maður að byrja?
Seldi mér mína fyrstu vél í Covid, nokkrum árum seinna kaupir hann af mér vél og ég GPU af honum.
Ég lendi í vandræðum og hann aðstoðar mig.
Þessi gæi á risa lof skilið.




gunni91
Besserwisser
Póstar: 3139
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 232
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf gunni91 » Fim 17. Okt 2024 17:57

KaldiBoi skrifaði:Gunni91, hvar á maður að byrja?
Seldi mér mína fyrstu vél í Covid, nokkrum árum seinna kaupir hann af mér vél og ég GPU af honum.
Ég lendi í vandræðum og hann aðstoðar mig.
Þessi gæi á risa lof skilið.


Takk sömuleiðis! :hjarta




AdlerCl
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 31. Mar 2022 14:04
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf AdlerCl » Fös 25. Okt 2024 19:50

Það þarf varla að hafa orð á því, en Gunni 91 stóð sig aftur með prýði og seldi mér skjákort.

Allt gekk eins og í sögu og þakka ég góð viðskipti.
:megasmile



Skjámynd

olihar
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 289
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf olihar » Fös 08. Nóv 2024 17:52

donzo með allt sitt á hreinu, góð samskipti og sanngjarn, mæli með viðskiptum.




Harold And Kumar
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Harold And Kumar » Fös 08. Nóv 2024 21:12

Bangsimon88 seldi mér R9 3900 á insane verði, virkaði vel eftir BIOS update sem ég gleymdi að gera first. Topp gæji, mæli með.


Ryzen 7 7800X3d
RTX 3080 10Gb
32gb ddr5 6000MTS
1440p 180hz


drengurola
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 48
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf drengurola » Fös 08. Nóv 2024 21:42

Gunni91 - annað skiptið sem ég kaupi eitthvað sem mig vantar ekki af honum og tóm gleði.




Harold And Kumar
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Harold And Kumar » Sun 10. Nóv 2024 13:37

Bangsimon88 aftur, keypti RTX 3080 á sanngjörnu verði.


Ryzen 7 7800X3d
RTX 3080 10Gb
32gb ddr5 6000MTS
1440p 180hz


gunni91
Besserwisser
Póstar: 3139
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 232
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf gunni91 » Sun 10. Nóv 2024 14:59

Harold And Kumar skrifaði:Bangsimon88 aftur, keypti RTX 3080 á sanngjörnu verði.


Keyptir það reyndar af mér, Bangsimon88 er samt næs gaur og stendur alltaf við sitt :megasmile




Harold And Kumar
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Harold And Kumar » Sun 10. Nóv 2024 16:21

gunni91 skrifaði:
Harold And Kumar skrifaði:Bangsimon88 aftur, keypti RTX 3080 á sanngjörnu verði.


Keyptir það reyndar af mér, Bangsimon88 er samt næs gaur og stendur alltaf við sitt :megasmile

Upps, hef verið að kaupa frá ykkur báðum greinilega ](*,) afsakið það


Ryzen 7 7800X3d
RTX 3080 10Gb
32gb ddr5 6000MTS
1440p 180hz


birgirs
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 27. Apr 2006 17:11
Reputation: 6
Staðsetning: Rvík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf birgirs » Mið 13. Nóv 2024 14:43

Sir_Binni seldi mér síma, einstaklega þægileg viðskipti og ekkert vesen. Mæli með honum!



Skjámynd

Ingisnickers86
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 373
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Ingisnickers86 » Lau 30. Nóv 2024 18:20

Seldi skjá til 1515, allt stóðst og ekkert vesen :happy


Kveðja,

Ingisnickers


Ryzen 5800X | Vengeance LPX 32 GB @ 3.6 | Red Devil RX 6950XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | FD Torrent Compact | BenQ XL2411P 144Hz |


Hausinn
FanBoy
Póstar: 740
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 166
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Hausinn » Þri 03. Des 2024 07:57

Alltaf gott að versla við Gunni91.




neclomar
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf neclomar » Þri 03. Des 2024 16:01

Keypti móðurborð og örgjörva af Oddy, allt einsog best verður á kosið og meira en það.

Takk fyrir mig.




TEN$ION
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Þri 26. Nóv 2024 18:24
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf TEN$ION » Þri 10. Des 2024 20:03

Seldi Salvarth tölvuturn, allt stóðst og ekkert út á að setja :happy


CPU: AMD Ryzen 9 3950X MB: ASRock X570 Taichi GPU: Palit GeForce RTX 4070 Super JetStream OC 12GB RAM: G.Skill 32GB (2x16GB) Ripjaws V 3600MHz DDR4 CPU Cooler: Be Quiet! Dark Rock Pro 4
PSU: Be Quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W CASE: Be Quiet! Dark Base 700 E-ATX


Gormur11
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Lau 17. Des 2005 16:06
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Gormur11 » Mið 11. Des 2024 12:46

Ég verslaði Unifi switch af "Ndrc" og allt stóðst 100% Góð vara sem var nákvæmlega eins og hann hafði lýst henni fyrir mér.

Mæli 100% með Ndrc




siggifel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 07. Okt 2012 13:37
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf siggifel » Lau 25. Jan 2025 20:49

Átti snögg og góð viðskipti við Swanmark




castino
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf castino » Þri 11. Feb 2025 17:54

Átti viðskipti við Potus sem gengu eins og í sögu.


Z790 ASROCK Riptide WiFi * i9 13900K 3.0GHz (6.0GHz Max Turbo) * Be quiet! Dark Rock Pro 4 örgjörvakæling * Gigabyte 9070 XT OC 16GB * 2x16Gb G-SKILL 6400MHz * Gigabyte Gold 1000W PCi 5.0 * LG 38GN950-B 38" WQHD+ sveigður nano-IPS skjár 160Hz(OC) * Samsung SSD 990 PRO 1TB & SPCC M.2 PCIe SSD 1TB

Skjámynd

Ingisnickers86
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 373
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Ingisnickers86 » Mið 12. Feb 2025 09:47

Keypti vinnsluminni af castino. Topp náungi og allt stóðst. Mæli með :happy


Kveðja,

Ingisnickers


Ryzen 5800X | Vengeance LPX 32 GB @ 3.6 | Red Devil RX 6950XT | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | 2 TB WD Red | B450 Mortar Max | RM750x | FD Torrent Compact | BenQ XL2411P 144Hz |

Skjámynd

Oddy
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Oddy » Mið 12. Feb 2025 15:29

BjornCapalot
Hef átt mjög ánægjuleg viðskipti við hann, mæli með honum




fusisnusi
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 15:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf fusisnusi » Þri 18. Feb 2025 23:35

Keypti RTX 2060 af Oddy, allt frábært hjá honum. Sendi samdægurs. Mæli 100% með
Síðast breytt af fusisnusi á Þri 18. Feb 2025 23:35, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Oddy
FanBoy
Póstar: 792
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Oddy » Mið 19. Feb 2025 06:23

fusisnusi skrifaði:Keypti RTX 2060 af Oddy, allt frábært hjá honum. Sendi samdægurs. Mæli 100% með

Takk sömuleiðis fyrir fljót og auðveld viðskipti



Skjámynd

REX
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf REX » Fös 04. Apr 2025 17:40

cmd seldi mér skjákort og aflgjafa um daginn, allt gekk mjög vel!