Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?

Hvaða Next Gen skjákort ætlar þú að kaupa?

Geforce 5090
10
7%
Geforce 5080
14
10%
Geforce 5070
27
19%
AMD 9070 XT
13
9%
AMD 9070
2
1%
Intel verður mitt næsta val.
8
6%
Uppfæri ekki á þessu ári 2025
67
48%
 
Samtals atkvæði: 141

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6564
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 352
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?

Pósturaf gnarr » Þri 28. Jan 2025 15:04

Jeez... AMD fengu fullkomið tækifæri núna til þess að taka midrange markaðinn með 9070 og 9070xt, en þeir ákváðu að hafa heimskulega hátt verð á þessum kortum :face


"Give what you can, take what you need."


traustitj
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Lau 31. Júl 2021 23:49
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?

Pósturaf traustitj » Þri 28. Jan 2025 21:45

Er bara mjög sáttur með 4070 ti

Kannski M4 Pro bætist í safnið en sjáum hvort efnahagurinn og gengi krónununnar lagist ekki eitthvað smá



Skjámynd

Höfundur
Templar
/dev/null
Póstar: 1419
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?

Pósturaf Templar » Þri 28. Jan 2025 22:42

Ekki gefast upp á AMD, hef trú á því að þeir velji magn að lokum.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8800 - 5090 - ||


MrIce
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?

Pósturaf MrIce » Mið 29. Jan 2025 13:09

Kanski ég loksins fari að uppfæra, hlýt að finna einhverstaðar gott 2080ti... gamla góða 1080ti er búið að þjóna mér vel samt öll þessi ár...


-Need more computer stuff-

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6564
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 352
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?

Pósturaf gnarr » Mið 29. Jan 2025 14:46



"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

gotit23
FanBoy
Póstar: 723
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?

Pósturaf gotit23 » Mið 29. Jan 2025 15:08

Templar skrifaði:Palit kortin eru jafn góð og hvert annað "high end" kort, er með MSI 4090 Suprim X núna og það er 0 betra en gamla Palit 4090. MSI kortið er t.d. með coil whine sem að Palit kortið var ekki með.
Ódýrasta kortið í Nvidia línunni og dýrasta, stundum munur og stundum enginn.



Palit eru mjög solid kort ,var efins um það fyrst lika en er með 3ja kortið frá þeim og mjög sáttur.



Skjámynd

olihar
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 289
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?

Pósturaf olihar » Mið 29. Jan 2025 18:04

5080 er… well algjört joke. En það var svo sem búið að spá því.

IMG_1728.jpeg
IMG_1728.jpeg (392.6 KiB) Skoðað 2140 sinnum
Síðast breytt af olihar á Mið 29. Jan 2025 18:10, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

olihar
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 289
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?

Pósturaf olihar » Mið 29. Jan 2025 19:23




Skjámynd

Höfundur
Templar
/dev/null
Póstar: 1419
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?

Pósturaf Templar » Fim 30. Jan 2025 08:12

Menn eru fyrir vonbrigðum, ég skil það en 4000 series var svo stórt skref.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8800 - 5090 - ||


fhrafnsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?

Pósturaf fhrafnsson » Fim 30. Jan 2025 08:32

10-20% uplift frá 4080 Super + DLSS 4 multi frame gen er ekki ekkert þó að sumir hafi búist við því að 5080 tæki 4090 í nefið. Svo kemur 5080 ti væntanlega með 20-24GB eftir ár og svo verður node shrink eftir 2 ár með 60xx línunni. Þetta virðist flott upgrade lína fyrir 20xx og 30xx eigendur.



Skjámynd

olihar
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 289
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?

Pósturaf olihar » Fim 30. Jan 2025 11:56

Templar skrifaði:Menn eru fyrir vonbrigðum, ég skil það en 4000 series var svo stórt skref.


Já og nei, var stórt stökk í 4090 (halo card), enda hækkað líka í verði og orkunotkun i hlutfalli.

80 línan er alls ekki að sjá þetta í eðlilegri kúrvu miðað við tíma a milli. Enda eins og fram hefur komið er 5000 línan nákvæmlega sami arcitecture og ætti því að vera Ti titil ekki nýtt gen.

Stöðnunin er klárlega til staðar þar sem engin samkeppni er á markaði.

IMG_1758.jpeg
IMG_1758.jpeg (557.83 KiB) Skoðað 1974 sinnum


IMG_1759.jpeg
IMG_1759.jpeg (455.49 KiB) Skoðað 1974 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Templar
/dev/null
Póstar: 1419
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?

Pósturaf Templar » Fim 30. Jan 2025 12:53

það er hæging á þessu rétt hjá þér, ekki að tala á móti en 4000 series kom með DLSS3 og frame gen, þetta var mjög flott skref ofan á usable RT performance svo maður fann alveg stökkið frá 3090 í 4090, kortið var líka mun kaldara og sérstaklega RAMið sem var aðeins á einni hlið á PCB.
4000 í 5k er svona Ti eins og þú segir, alveg sammála þeirri greiningu hjá þér.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8800 - 5090 - ||

Skjámynd

olihar
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 289
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?

Pósturaf olihar » Fim 30. Jan 2025 13:03

VRAM hitavandamalið var lagað í 3090Ti og það fært yfir á aðra hliðina í stað þess að ofhitna á backplate.

Þessi markaðsetning með 100% focus á frame gen er galin.



Skjámynd

Monarch
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 23. Nóv 2023 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?

Pósturaf Monarch » Fim 30. Jan 2025 21:51

Hætti við að fá mér 5090 og hoppaði af 4080 yfir í 4090, spila í 4K þannig það var worth fyrir mig, hoppa bara í 6090 eftir 2-3 ár, það ætti að rústa 5090 og vera meira efficient og hita minna.



Skjámynd

olihar
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 289
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjákort ætlar þú að kaupa á þessu ári?

Pósturaf olihar » Fös 31. Jan 2025 13:24