Frábær router og ótrúlega fínt að geta haft NVMe fyrir upptökur á Protect virkninni á netkerfinu, hann lítil og nettur með stöðuskjá á framhlið.
Switchin í honum er 4 port og eru öll port 2.5Gpbs, WAN portið ræður líka við 2.5Gpbs
Með nýrri uppfærslu þá ræður hann við 2.3Gbps í throughput með IDS/IPS virkt, sem er gott stökk úr 1.5GPbs sem var fyrst.
Hann er mjög nýlegur og var tekin í notkun í nóvember, ástæða skiptana er að vinnuveitandi lét mig fá annan router.
Hægt er að fræðast betur um routerinn á heimasíðu Unifi
Hafði hugsað mér 35.000kr fyrir hann, á kassann meira að segja ennþá
