Kaupa gleraugu

Allt utan efnis
Skjámynd

rostungurinn77
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 399
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 133
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf rostungurinn77 » Fim 06. Mar 2025 09:47

Kongurinn skrifaði:
Gleraugun komu í gær og jú sé vel með þeim en á sama tíma þegar ég hreyfi hausinn eða horfi í kringum mig þá finnst mér ég verða ringlaður og einsog allt sé á hreyfingu, mögulega smá svona fisheye dæmi. Annaðhvort er þetta bara eftir að hafa einungis notað linsur og ég þarf að venjast gleraugunum, eða hvort t.d PD sé vitlaust eða eitthvað svoleiðis.


Nú er ég ekki sérfræðingur í þessu en ég átti einu sinni samtal við einstakling með sjónskekkju sem hafði ekki verið leiðrétt. Viðkomandi lýsti því fyrir mér hversu mikill léttir það hefði verið fyrir hann þegar sjónskekkjan var leiðrétt með góðu gleri.

Hljómar eins og þú sért að gera sjálfum þér eitthvað sem er ekkert voðalega sniðugt.

En hvað veit ég.



Skjámynd

Kongurinn
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Þri 12. Des 2023 15:05
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf Kongurinn » Fim 06. Mar 2025 10:08

rostungurinn77 skrifaði:
Kongurinn skrifaði:
Gleraugun komu í gær og jú sé vel með þeim en á sama tíma þegar ég hreyfi hausinn eða horfi í kringum mig þá finnst mér ég verða ringlaður og einsog allt sé á hreyfingu, mögulega smá svona fisheye dæmi. Annaðhvort er þetta bara eftir að hafa einungis notað linsur og ég þarf að venjast gleraugunum, eða hvort t.d PD sé vitlaust eða eitthvað svoleiðis.


Nú er ég ekki sérfræðingur í þessu en ég átti einu sinni samtal við einstakling með sjónskekkju sem hafði ekki verið leiðrétt. Viðkomandi lýsti því fyrir mér hversu mikill léttir það hefði verið fyrir hann þegar sjónskekkjan var leiðrétt með góðu gleri.

Hljómar eins og þú sért að gera sjálfum þér eitthvað sem er ekkert voðalega sniðugt.

En hvað veit ég.


Að minni bestu vitund er ég ekki með sjónskekkju, allavegana aldrei verið minnst á það þegar ég fer í sjónmælingu til að fá nýja mælingu fyrir linsunum. En skelli mér mögulega fyrr í mælingu í stað þess að vera reyna "venjast" eitthverju sem gæti verið vitlaust. Mun allavegana 100% panta af netinu aftur því einsog ég segi planið að nota þetta einungis á næturnar. En ef ég ætlaði einmitt að nota þetta dagsdaglega þá færi ég líklegast réttu leiðina og myndi kaupa mér almennileg gleraugu og máta sjálfur hérna heima.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6535
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 527
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf worghal » Fim 06. Mar 2025 10:14

Vaktari skrifaði:Er alveg hissa að margir leggi í að kaupa sér gleraugu á netinu.
Hvað ef þau passa svo ekkert við mann? Útlitslega séð þar að segja

zenni bíður upp á virtual mátun með vefmyndavél og konan mín notaði það og ég get vottað að það virkar 100%


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1814
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 87
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf axyne » Fim 06. Mar 2025 16:27

Vaktari skrifaði:Er alveg hissa að margir leggi í að kaupa sér gleraugu á netinu.
Hvað ef þau passa svo ekkert við mann? Útlitslega séð þar að segja


Zenni optical biður uppá að gera 3d scan af andlitinu á þér í gegnum síma myndavélina, getur síðan "mátað" gleraugun.

Ég hef keypt 6 gleraugu þaðan og ein sólgleraugu og er sáttur. Ein gleraugun reyndar pössuðu ekki nógu vel, en ég líka valdi þau í flippi.
Verðið er svo lágt að það er alveg þess virði að taka "áhættuna".


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

brain
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf brain » Fim 06. Mar 2025 21:47

Baði GlassesUSA og Zenni leyfa þér að máta umgjarðir .

Þú notar mynd af þér of mátar umgjarðir online.

síðan geturu skilað og fengið 100 % endurgreitt ef þér líkar ekki.

Nokkuð sem er EKKI í boði hjá gleraugnaverslunum hér.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 842
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 110
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf Alfa » Fös 07. Mar 2025 11:48

Fólk kaupir á netinu svo þau lendi ekki í eins og ég og konan núna fyrir stuttu. Fór 400 þús kr fátækari frá þeirri mælingu + 3 gleraugu (og tvenn af þeim áttu að vera 2 fyrir 1).


TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3D
Mem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight


falcon1
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf falcon1 » Fös 07. Mar 2025 12:01

Alfa skrifaði:Fólk kaupir á netinu svo þau lendi ekki í eins og ég og konan núna fyrir stuttu. Fór 400 þús kr fátækari frá þeirri mælingu + 3 gleraugu (og tvenn af þeim áttu að vera 2 fyrir 1).

Ha!? Þurftirðu að kaupa 3 gleraugu? Var mælingin vitlaus eða hvað?



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 842
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 110
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf Alfa » Fös 07. Mar 2025 12:03

falcon1 skrifaði:
Alfa skrifaði:Fólk kaupir á netinu svo þau lendi ekki í eins og ég og konan núna fyrir stuttu. Fór 400 þús kr fátækari frá þeirri mælingu + 3 gleraugu (og tvenn af þeim áttu að vera 2 fyrir 1).

Ha!? Þurftirðu að kaupa 3 gleraugu? Var mælingin vitlaus eða hvað?


Nei konan fékk tvenn og ég ein.


TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3D
Mem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight


falcon1
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf falcon1 » Fös 07. Mar 2025 12:16

ah ok, þannig að þú fékkst ekki 2 fyrir á báðum þessum pörum sem áttu að vera þannig?



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 842
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 110
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf Alfa » Fös 07. Mar 2025 12:43

falcon1 skrifaði:ah ok, þannig að þú fékkst ekki 2 fyrir á báðum þessum pörum sem áttu að vera þannig?


Konan fékk tvö fyrir einn en ég tók bara ein.


TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3D
Mem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight


falcon1
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf falcon1 » Fös 07. Mar 2025 12:45

Eruð þið með sjónskekkju? Það eykur kostnaðinn við glerin oft mjög mikið.




Hizzman
Geek
Póstar: 871
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 154
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf Hizzman » Fös 07. Mar 2025 12:52

virðist bara vera no-brainer að fara í sjónmælingu fyrir 5k og panta svo fyrir 1/4 af íslensku verði



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 842
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 110
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf Alfa » Fös 07. Mar 2025 13:16

falcon1 skrifaði:Eruð þið með sjónskekkju? Það eykur kostnaðinn við glerin oft mjög mikið.


Ég já. Allavega ef maður setur sig inn í mælingarnar (hvað stendur fyrir hvað) þá myndi ég allan daginn panta af netinu héðan í frá.


TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3D
Mem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight


falcon1
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf falcon1 » Lau 08. Mar 2025 00:28

Ein spurning varðandi að kaupa á netinu... nú eruð þið að tala um að það sé einhverskonar andlitsskanni í boði á einhverjum af þessum síðum. Ég bara spyr, er ekki hægt að misnota slíkt í vafasömum tilgangi ef einhver hakkar þessar búðir og kemst yfir andlitsskönnun fólks?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8185
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1309
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf rapport » Lau 08. Mar 2025 09:56

falcon1 skrifaði:Ein spurning varðandi að kaupa á netinu... nú eruð þið að tala um að það sé einhverskonar andlitsskanni í boði á einhverjum af þessum síðum. Ég bara spyr, er ekki hægt að misnota slíkt í vafasömum tilgangi ef einhver hakkar þessar búðir og kemst yfir andlitsskönnun fólks?


Frændi minn sagði mér frá snilldar appi til að mæla bilið milli augnanna...

Það sagði "haltu korti á stærð við kreditkort á enninu á þér og taktu mynd".

Er með sjónskekkju + pantaði eitthvað vitlaust frá Zenni og fékk gleraugu sem eru tvískipt með bersýnilegri línu, borgaði um 30þ. fyrir tvö gleraugu.

Önnur voru stór og asnaleg og keypt í hálfgerðu gríni því mér er sagt að öll gleraugun mín séu næstum alltaf eins, nota þau bara heima við sjónvarpið.

Shit, að skrifa þetta þá fatta ég hvað ég hljóma gamall og hvað ég er orðinn gamall... lol #-o :hmm



Skjámynd

rostungurinn77
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 399
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 133
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf rostungurinn77 » Lau 08. Mar 2025 10:18

rapport skrifaði:
Frændi minn sagði mér frá snilldar appi til að mæla bilið milli augnanna...

Það sagði "haltu korti á stærð við kreditkort á enninu á þér og taktu mynd".


Ég var svo spenntur fyrir því að þetta væri saga um stuld á kreditkortum. O jæja.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8185
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1309
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf rapport » Lau 08. Mar 2025 10:35

rostungurinn77 skrifaði:
rapport skrifaði:
Frændi minn sagði mér frá snilldar appi til að mæla bilið milli augnanna...

Það sagði "haltu korti á stærð við kreditkort á enninu á þér og taktu mynd".


Ég var svo spenntur fyrir því að þetta væri saga um stuld á kreditkortum. O jæja.


Punkturinn er að það er alltaf verið að reyna...




falcon1
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf falcon1 » Mið 12. Mar 2025 13:27

úff... fór augnlæknisins í dag og ég þarf hugsanlega að fá tvískipt gleraugu. :catgotmyballs Brá þegar hann sagði þetta og greinilegt að aldurinn er að byrja að segja til sín. :( Fer í aðra sjónmælingu eftir nokkrar vikur til að staðfesta niðurstöðuna.

Þekkið þið eitthvað inná slíkt, þ.e. hvað er best í þeim efnum?

Líka nú er maður mikið í tölvuvinnu, er nauðsynlegt að fá einhverja vörn gegn skjábirtunni eða er það gimmick?
Síðast breytt af falcon1 á Mið 12. Mar 2025 13:28, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 842
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 110
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf Alfa » Mið 12. Mar 2025 14:04

falcon1 skrifaði:úff... fór augnlæknisins í dag og ég þarf hugsanlega að fá tvískipt gleraugu. :catgotmyballs Brá þegar hann sagði þetta og greinilegt að aldurinn er að byrja að segja til sín. :( Fer í aðra sjónmælingu eftir nokkrar vikur til að staðfesta niðurstöðuna.

Þekkið þið eitthvað inná slíkt, þ.e. hvað er best í þeim efnum?

Líka nú er maður mikið í tölvuvinnu, er nauðsynlegt að fá einhverja vörn gegn skjábirtunni eða er það gimmick?


Þú þarft tæknilega sennilega séð ekki tvískipt gleraugu ef þú sérð nógu vel með venjulegum gleraugum og sættir þig við að nota sterkari í "fínni vinnu" Ég hef notað lengi tvenn gleraugu ein sem duga mér í 90% tilvika, venjulegu lífi og skoða síma (sem er það svona með því erfiðasta), en ef ég ætla gera eitthvað fínna eins og að vinna með litlar skrúfur eða nákvæmisvinnu og slíkt er ég með sterkari.

Núna var ég að prufa tvískipt og er búið að vera mjög erfitt að venjast því eftir tvær vikur.

Ef þú endar með að fá þér tvenn, talaðu þá um að þau þurfi að vera tölvu og síma t.d ef hægt er. Ég á nefnilega ein mjög sterk sem eru frábær í allt innan 50cm, en í tölvunni sem er kannski um 1m er það verra.
Síðast breytt af Alfa á Mið 12. Mar 2025 14:06, breytt samtals 1 sinni.


TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3D
Mem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1814
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 87
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf axyne » Mið 12. Mar 2025 17:18

falcon1 skrifaði:úff... fór augnlæknisins í dag og ég þarf hugsanlega að fá tvískipt gleraugu. :catgotmyballs Brá þegar hann sagði þetta og greinilegt að aldurinn er að byrja að segja til sín. :( Fer í aðra sjónmælingu eftir nokkrar vikur til að staðfesta niðurstöðuna.

Þekkið þið eitthvað inná slíkt, þ.e. hvað er best í þeim efnum?

Líka nú er maður mikið í tölvuvinnu, er nauðsynlegt að fá einhverja vörn gegn skjábirtunni eða er það gimmick?


Ég var einmitt að "lenda í þessu" sjálfur í byrjun árs, kominn með aldurs fjarsýni ofan á nærsýnina.

Ég fékk mér skærmbriller til að nota við tölvuna veit ekki alveg hvað þetta heitir á íslensku, býst við þetta sé einhver týpa af progressive á ensku.
Þau eru tjúnuð til að "virka" uppað 3 metrum, en ég sé ekki nema svona meter frá mér 100% skýrt svo ég nota þau eingöngu við tölvuna, má t.d ekki keyra með þau.
það er optimal svæði sem ég að að sjá best í gegnum en ég tek ekki eftir því, sé eins alls staðar í gegnum glerin.
Mikið svakalegur munur að nota þau, áttaði mig ekki á því hvað ég var mikið að þreyta augun allan daginn í vinnunni.

Hérna í Danmörku þá er vinnuveitandi skyldur til að greiða fyrir skærmbriller ef þú vinnur við tölvu og þarfnast svona gleraugna. Kannski svipað á Íslandi ?


Electronic and Computer Engineer


falcon1
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf falcon1 » Sun 16. Mar 2025 21:33

vá hvað vefsíðurnar hjá þessum gleraugnaverslunum eru lélegar. Það eru bara nánast engar nothæfar upplýsingar þar.



Skjámynd

Ghost
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Þri 07. Jún 2022 22:52
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf Ghost » Mán 17. Mar 2025 01:16

falcon1 skrifaði:vá hvað vefsíðurnar hjá þessum gleraugnaverslunum eru lélegar. Það eru bara nánast engar nothæfar upplýsingar þar.


Hvaða síður og hvað upplýsingum ertu að leitast eftir?




falcon1
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf falcon1 » Mán 17. Mar 2025 12:39

Ghost skrifaði:
falcon1 skrifaði:vá hvað vefsíðurnar hjá þessum gleraugnaverslunum eru lélegar. Það eru bara nánast engar nothæfar upplýsingar þar.


Hvaða síður og hvað upplýsingum ertu að leitast eftir?

Vefsíður íslenskra gleraugnaverslanna. Oft kemur t.d. ekki fram hvaðan þeir fá glerin, þannig að maður veit ekkert hvort þessar verslanir eru með hágæðagler eða eitthvað síðra. Upplýsingar um hvaða tækni þeir nota o.s.frv.



Skjámynd

Ghost
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Þri 07. Jún 2022 22:52
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf Ghost » Mán 17. Mar 2025 19:41

falcon1 skrifaði:
Ghost skrifaði:
falcon1 skrifaði:vá hvað vefsíðurnar hjá þessum gleraugnaverslunum eru lélegar. Það eru bara nánast engar nothæfar upplýsingar þar.


Hvaða síður og hvað upplýsingum ertu að leitast eftir?

Vefsíður íslenskra gleraugnaverslanna. Oft kemur t.d. ekki fram hvaðan þeir fá glerin, þannig að maður veit ekkert hvort þessar verslanir eru með hágæðagler eða eitthvað síðra. Upplýsingar um hvaða tækni þeir nota o.s.frv.


Ahh ég skil þig. Sammála þessu.




falcon1
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gleraugu

Pósturaf falcon1 » Fös 11. Apr 2025 19:18

Sé að Costco er með gler frá góðum framleiðendum og skilst að séu eitthvað ódýrari en aðrar gleraugnaverslanir. Hafa vaktarar einhverja reynslu af gleraugnakaupum í Costco og hvernig þjónustan er varðandi það?