https://i.postimg.cc/qvyzxjwZ/20250322-201008.jpg
Var að kaupa hús og þarf einhvern til að tengja þessa hörmung.
Er í Kópavogi.
Einhver sem tekur svona að sér.
Síminn búinn að mæta á svæðið og segja að þetta sé í lagi þeim meginn. Þarf núna að laga þetta til og fá tengla og WiFi til að virka
Tengi hörmung í heimahúsi þarf hjalp
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1429
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Tengi hörmung í heimahúsi þarf hjalp
Síðast breytt af Aimar á Lau 22. Mar 2025 20:24, breytt samtals 1 sinni.
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1429
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: Tengi hörmung í heimahúsi þarf hjalp
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
- Vaktari
- Póstar: 2371
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 66
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tengi hörmung í heimahúsi þarf hjalp
ljósleiðarabox þarna til hægri. hvað er þetta svarta í miðjunni?
router ofaná töflunni sem er ekki í mynd?
router ofaná töflunni sem er ekki í mynd?
-
- FanBoy
- Póstar: 792
- Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
Re: Tengi hörmung í heimahúsi þarf hjalp
Sýnist sem sé PoE adapter þarna á myndinni. Veistu eitthvað hver kapall liggur?
-
- has spoken...
- Póstar: 167
- Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
- Reputation: 38
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Tengi hörmung í heimahúsi þarf hjalp
Eitthvað skrítið tengt.
Er ljósleiðaraboxið er tengt við afruglara en ekkert tengt við router? Ef það er ekki tengt við afruglara en boxið ofan á pófaðu að færa tengið 2 til hægri.
Þarna er PoE tengt við eitthvað sem er fyrir ofan töfluna og í tengil.
Boxið í miðjunni er tengt við ljósleiðara og í tengil.
Er ljósleiðaraboxið er tengt við afruglara en ekkert tengt við router? Ef það er ekki tengt við afruglara en boxið ofan á pófaðu að færa tengið 2 til hægri.
Þarna er PoE tengt við eitthvað sem er fyrir ofan töfluna og í tengil.
Boxið í miðjunni er tengt við ljósleiðara og í tengil.
Síðast breytt af Langeygður á Lau 22. Mar 2025 21:01, breytt samtals 1 sinni.
Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD
Re: Tengi hörmung í heimahúsi þarf hjalp
Hvað er í volli ?
Sýnist þetta vera hin fínasta tafla.
Svarta í miðjunni er ONTA frá mílu
Hvíta boxið er ljósleiðari frá http://www.ljosleidarinn.is
Svarta lengst til hægri er eflaust POE adapter fyrir unifi
Routerinn sjálfur geymdur ofan á töflunni? Eða er hann inn í húsi?
Ef hann er inn í húsi þá vantar þig lögn til baka í töfluna og þá líklegast setja upp switch í töflu.
Svo eru tenglar þarna efst fyrir innanhúslagnirnar.
Hvort ljósleiðaraboxið ertu að nota?
Giska að það sé hvíta boxið, því ég sé ekkert ljós á LAN1 á ontunni í miðjunni. Myndi samt halda að síminn myndi frekar nota GPON. En þeir bjóða tengingar gegnum ljósleiðarinn.is einnig.
Ertu ekki með neitt net?
Ok smá trick sem þú gætir notað, gæti tekið samt smá tíma.
Ef þú átt fartölvu með LAN tengi eða dongle. Þá gætirðu stungið i samband við einhvern tengil innanhúss
sett svo snúru í samband bara segjum frá vinstri efst uppi og tengt í router. Segjum LAN1 ef það kemur ekkert ljós á LAN1 þá er það ekki sá tengill.
Svo koll af kolli. Eða notað ontuna eða ljósleiðaraboxið til að sjá hvort það komi ljós á portið.
Sýnist þetta vera hin fínasta tafla.
Svarta í miðjunni er ONTA frá mílu
Hvíta boxið er ljósleiðari frá http://www.ljosleidarinn.is
Svarta lengst til hægri er eflaust POE adapter fyrir unifi
Routerinn sjálfur geymdur ofan á töflunni? Eða er hann inn í húsi?
Ef hann er inn í húsi þá vantar þig lögn til baka í töfluna og þá líklegast setja upp switch í töflu.
Svo eru tenglar þarna efst fyrir innanhúslagnirnar.
Hvort ljósleiðaraboxið ertu að nota?
Giska að það sé hvíta boxið, því ég sé ekkert ljós á LAN1 á ontunni í miðjunni. Myndi samt halda að síminn myndi frekar nota GPON. En þeir bjóða tengingar gegnum ljósleiðarinn.is einnig.
Ertu ekki með neitt net?
Ok smá trick sem þú gætir notað, gæti tekið samt smá tíma.
Ef þú átt fartölvu með LAN tengi eða dongle. Þá gætirðu stungið i samband við einhvern tengil innanhúss
sett svo snúru í samband bara segjum frá vinstri efst uppi og tengt í router. Segjum LAN1 ef það kemur ekkert ljós á LAN1 þá er það ekki sá tengill.
Svo koll af kolli. Eða notað ontuna eða ljósleiðaraboxið til að sjá hvort það komi ljós á portið.
Síðast breytt af Vaktari á Lau 22. Mar 2025 21:13, breytt samtals 5 sinnum.
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
Re: Tengi hörmung í heimahúsi þarf hjalp
Aimar skrifaði:https://i.postimg.cc/qvyzxjwZ/20250322-201008.jpg
Var að kaupa hús og þarf einhvern til að tengja þessa hörmung.
Er í Kópavogi.
Einhver sem tekur svona að sér.
Síminn búinn að mæta á svæðið og segja að þetta sé í lagi þeim meginn. Þarf núna að laga þetta til og fá tengla og WiFi til að virka
Vinur minn keypti íbúð byggða 2019 í Kópavogi og var með litla töflu. Eina sem ég þurfti að laga þar var að allir veggtenglar voru ónýtir. Veit ekki hvaða snillingur var að ganga frá þeim en hann hafði beygt alla pinna í tengjunum.
Mér sýnist þessi tafla vera fín, ef þú ert í vandræðum með að ná sambandi út í tengla myndi ég prófa að líta inn í þá hvort þeir séu eins og einhver hafi hringlað í þeim með skrúfjárni.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1429
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: Tengi hörmung í heimahúsi þarf hjalp
Poe liggur í ekkert
Ég tengdir roouterinn en hann sýnir alltaf rautt fyrir net.
Ljósleiðaraboðið er alltaf að blikka á efsta af ljósunum sem liggja loðrett
Ég tengdir roouterinn en hann sýnir alltaf rautt fyrir net.
Ljósleiðaraboðið er alltaf að blikka á efsta af ljósunum sem liggja loðrett
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Re: Tengi hörmung í heimahúsi þarf hjalp
Aimar skrifaði:Poe liggur í ekkert
Ég tengdir roouterinn en hann sýnir alltaf rautt fyrir net.
Ljósleiðaraboðið er alltaf að blikka á efsta af ljósunum sem liggja loðrett
Þú ert að tengja pottþétt i vitlaust box. Ekki tengja í það sem er lengst til hægri.
Tengdu í LAN1 á ontunni sem er í miðjunni. Það er ontan frá mílu/símanum
Taktu svörtu snúruna þar úr sambandi i staðinn
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
-
- FanBoy
- Póstar: 792
- Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
Re: Tengi hörmung í heimahúsi þarf hjalp
Frá hvaða aðila ertu með þjónustu? Míla eða Ljósleiðarinn?
Edit: sorry ég las ekki nógu vel.
Edit: sorry ég las ekki nógu vel.
Síðast breytt af Oddy á Lau 22. Mar 2025 21:55, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1429
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: Tengi hörmung í heimahúsi þarf hjalp
sælir. þetta hafðist þegar ég for að tengja í svarta boxið. helt að ég væri í hvíta ljósleiðaraboxinu. þetta var einfalt þegar eg fór í að draga frá draslið.
eitt annað samt. nú þarf eg að taka net úr einu tenginu í einu herberginu og splitta því, skilja eftir einn aðgang í því herbergi og síðan setja cat kapal yfir í annað herbergi þar sem sem sú snúra fer í tvær tölvur og í wifi.
einhverjir sérstakir splitterar? switch? wifi sendir sem menn mæla með?
eitt annað samt. nú þarf eg að taka net úr einu tenginu í einu herberginu og splitta því, skilja eftir einn aðgang í því herbergi og síðan setja cat kapal yfir í annað herbergi þar sem sem sú snúra fer í tvær tölvur og í wifi.
einhverjir sérstakir splitterar? switch? wifi sendir sem menn mæla með?
Síðast breytt af Aimar á Mán 24. Mar 2025 18:17, breytt samtals 1 sinni.
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Re: Tengi hörmung í heimahúsi þarf hjalp
Aimar skrifaði:sælir. þetta hafðist þegar ég for að tengja í svarta boxið. helt að ég væri í hvíta ljósleiðaraboxinu. þetta var einfalt þegar eg fór í að draga frá draslið.
eitt annað samt. nú þarf eg að taka net úr einu tenginu í einu herberginu og splitta því, skilja eftir einn aðgang í því herbergi og síðan setja cat kapal yfir í annað herbergi þar sem sem sú snúra fer í tvær tölvur og í wifi.
einhverjir sérstakir splitterar? switch? wifi sendir sem menn mæla með?
Er ekki neinn tengill eða coax í þessu herbergi sem vantar net? Þar sem þú gætir látið draga þá kapal þangað inn.
Myndi allavega ekki splitta upp kaplinum því þá færðu bara 100 í herbergið og þá herbergið sem vantar net. Gætir notað bara tp link switch sem dæmi, koma í 5 eða 8 porta. Verður þá að tengja í switchinn i herberginu svo tengja snúru úr switch og yfir i hitt herbergið og líklega tengja þá annan switch þar,
https://tolvutek.is/Netlausnir/Netskipt ... 067.action
Unifi hefur verið mikið notað, giska að þú sért í stóru steyptu húsi þá gæti mögulega unifi lr verið malið. Mögulega overkill en gef mér bara að þú sért í 200 fm húsi
Síðast breytt af Vaktari á Mán 24. Mar 2025 19:46, breytt samtals 4 sinnum.
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1429
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: Tengi hörmung í heimahúsi þarf hjalp
Takk fyrir öll svörin.
Ég ætla að fá mér swich i herbergið við hliðina og setja siðan snuru i gegnum vegginn.
Þar vil ég setja upp wifi (tengdan í snúruna) repeater.
Með hverju mæla menn í það verkefni.
hraði núna í herberginu er 900ish mbs með snúru í ethernet.
k.v Aimar
Ég ætla að fá mér swich i herbergið við hliðina og setja siðan snuru i gegnum vegginn.
Þar vil ég setja upp wifi (tengdan í snúruna) repeater.
Með hverju mæla menn í það verkefni.
hraði núna í herberginu er 900ish mbs með snúru í ethernet.
k.v Aimar
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
- Vaktari
- Póstar: 2744
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 164
- Staða: Ótengdur