3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Umsjónamenn: andriki, nonesenze, Templar

Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1451
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 330
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf olihar » Mán 16. Jún 2025 00:26

andriki skrifaði:
olihar skrifaði:
Templar skrifaði:Dúndur skor olihar, vel gert!


Fer í tweak þegar einhver toppar. Leyfa CPU að vera aðeins með í þessu.

Jæja getur farið að tweaka
https://www.3dmark.com/3dm/135863668

Intel back on top


Sweet, enda Intel að gefa 1.000 punkta plús í þessu testi... ég fer að kíkja á Tweaks við tækifæri.



Skjámynd

Höfundur
Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1607
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 472
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Templar » Mán 16. Jún 2025 23:59

Þeta er orðin keppni aftur.
https://www.3dmark.com/3dm/135934253?
Viðhengi
image_2025-06-16_235912347.png
image_2025-06-16_235912347.png (446.58 KiB) Skoðað 10471 sinnum


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1451
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 330
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf olihar » Þri 17. Jún 2025 00:01

Vel gert.

Nú þarf 3D mark að fara laga Windows 11 böggana og optimize-a fyrir AMD.

Ég þarf eitthvað að fara kíkja á stillingar aftur.



Skjámynd

Höfundur
Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1607
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 472
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Templar » Þri 17. Jún 2025 00:25

@olihar Já, flestir í 1opp 100 í þessu testi eru með AMD, ættir að eiga eitthvað inni.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1451
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 330
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf olihar » Þri 17. Jún 2025 13:55

Ég ætti að vera með meira en 1.000 hærra score en ég er að fá miðað við aðra með svipað score með 9950X, Grunar helst memory controllerinn þar sem ég er með 4 sticks af 64GB RAM.

Ég fengi eflaust töluvert hærra ef ég myndi taka úr 2 kubba.

Svo gæti verið eitthvað í Windows 11 hjá mér sem er að stríða mér líka.

Ef ég væri með 14900K þá væri ég líka eflaust að fá allavegana 1.000 í viðbót og ef ég væri með X3D þá væri það jafnvel 500 í viðbót.

En allavegana nokkuð sáttur samt.

https://www.3dmark.com/3dm/135971170

Screenshot 2025-06-17 133449.png
Screenshot 2025-06-17 133449.png (576.33 KiB) Skoðað 10440 sinnum




nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf nonesenze » Þri 17. Jún 2025 17:24

ég á eftir að fikkta nokkuð meira

https://www.3dmark.com/3dm/135986851?

Mynd


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


andriki
Gúrú
Póstar: 520
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf andriki » Þri 17. Jún 2025 19:35

Viðhengi
41212.png
41212.png (472.22 KiB) Skoðað 10421 sinnum



Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1451
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 330
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf olihar » Þri 17. Jún 2025 19:40

andriki skrifaði:https://www.3dmark.com/3dm/135994045



Clap clap…

Þetta er samt magnað, ennþá 200mhz undir.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Benzmann » Fim 19. Jún 2025 09:04



CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1607
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 472
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Templar » Fim 19. Jún 2025 23:23

Viðhengi
image_2025-06-19_232331261.png
image_2025-06-19_232331261.png (442.57 KiB) Skoðað 10340 sinnum


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

Höfundur
Templar
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1607
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 472
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Templar » Fim 19. Jún 2025 23:39

Viðhengi
image_2025-06-19_233911665.png
image_2025-06-19_233911665.png (455.5 KiB) Skoðað 10337 sinnum


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Benzmann » Fim 26. Jún 2025 16:49

nýtt score frá mér eftir smá bios stillingar

https://www.3dmark.com/3dm/136667512?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2845
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 538
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Moldvarpan » Mið 02. Júl 2025 13:18

Viðhengi
port.jpg
port.jpg (148.85 KiB) Skoðað 10230 sinnum




Tóti
spjallið.is
Póstar: 404
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf Tóti » Fim 17. Júl 2025 20:29




Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2065
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf hfwf » Fim 17. Júl 2025 22:41

Mynd



Skjámynd

HoBKa-
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fös 29. Apr 2011 03:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf HoBKa- » Mið 13. Ágú 2025 22:41

Viðhengi
Screenshot_2.jpg
Screenshot_2.jpg (308.86 KiB) Skoðað 4231 sinnum


Be quiet! Light Base 900 FX White ATX | Intel i9-14900KF Raptor lake | Deepcool Mystique 360 White ARGB
AsRock Z790 Steel Legend WiFi | Palit GeForce RTX 5080 GameRock 16GB | G.Skill 64GB Ripjaws S5 6000MHz DDR5
Gamemax GX-1250 Pro BK 1250W | 1TB WD M.2 NVMe SSD (OS) | 2TB WD M.2 NVMe SSD (Games)
LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf nonesenze » Mið 10. Des 2025 13:31

jæja. aðeins betra score hjá mér
https://www.3dmark.com/3dm/147177452?

Mynd


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

motard2
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fim 21. Feb 2008 19:08
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf motard2 » Fim 11. Des 2025 08:44

Jæja Var aðeins að prufa nýja kortið stock clocks.

https://www.3dmark.com/pr/3742942
Viðhengi
Screenshot 2025-12-11 084152.png
Screenshot 2025-12-11 084152.png (234.6 KiB) Skoðað 1849 sinnum


Fractal Define S, Asrock live mixer B650, AmDip 7800X3D, 64gb ddr5 6000 cl28, Zotac 5080 Solid core OC, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 980 pro 1TB + 4Tb faxiang nvme


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf nonesenze » Fös 12. Des 2025 18:14

smá update þangað til meistarinn nær mér

Mynd


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


andriki
Gúrú
Póstar: 520
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf andriki » Sun 14. Des 2025 16:37

nonesenze skrifaði:smá update þangað til meistarinn nær mér

Mynd

Þú átt leik
https://www.3dmark.com/3dm/147499450
Viðhengi
port royale 41928.PNG
port royale 41928.PNG (442.82 KiB) Skoðað 1571 sinnum



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2171
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 197
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf DJOli » Mán 15. Des 2025 12:12

Ég er rosalega sáttur með mín 8.066 stig.
Ólíkt sumum ykkar, er ég einhvernveginn að fá 'legendary' þegar kemur að graphics performance fyrir mitt hardware (My score og Best score tölurnar stemma).
https://www.3dmark.com/3dm/147553867

4060ti 16gb er að duga mér flott þar sem ég er enn í 1080p klúbbnum, þó ég sé reyndar kominn í hfr-klúbbinn (120-144hz).


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf nonesenze » Fös 19. Des 2025 11:17

smá bæting, má fara að uppfæra listann :)

https://www.3dmark.com/pr/3754127

Mynd


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


johnbig
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 12
Staða: Tengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf johnbig » Fös 19. Des 2025 20:32

https://www.3dmark.com/3dm/147872903
Mynd
virkar þetta svona einhvernvegninn ?

Næ ég 7. Sæti á listanum =D
Síðast breytt af johnbig á Fös 19. Des 2025 20:47, breytt samtals 2 sinnum.


Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |


johnbig
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 12
Staða: Tengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf johnbig » Fös 19. Des 2025 20:52

Templar skrifaði:3DMARK RAY TRACING
>>>> Klárlega kominn tími á Ray Tracing þráð núna þar sem að AMD er komið í hópinn <<<<

Höfum þetta með sama sniði og Time Spy þráðurinn, slóðin og skjáskot (enga leti).
Ekki verra svo ef menn eru að bæta sig að setja smá inn hvað menn eru að gera til að bæta niðurstöðuna öðrum til fróðleiks, RAM timings, BIOS uppfærslur og breytingar, hvaða tól var notað til að yfirklukka kortin osf.

1 > 42100 nonesenze Intel 14900KS, Palit GamerRock 5090 https://www.3dmark.com/pr/3754127
2 >> 41928 andriki 14900KS, Palit GamerRock 5090 https://www.3dmark.com/3dm/147499450
3 >>> 41137 olihar AMD Ryzen 9 9950X, ASUS 5090 https://www.3dmark.com/3dm/136150002?
4 ... 40298 templar Intel Ultra 9 285K, Palit 5090 https://www.3dmark.com/3dm/135986851?
6 ... 36989 emil40 Ryzen 9 9950X, Palit GameRock 5090 https://www.3dmark.com/3dm/128102815?
7 ... 36060 hfwf Ryzen 9 9950X3D, 5090 Vantar hlekk
8 ... 30469 johnbig AMD Ryzen 9 5950X, Gainward 5090 https://www.3dmark.com/3dm/147872903
9 ... 28238 johannegi Intel i9 14900K, Inno3D iChill 4090 https://www.3dmark.com/3dm/128297822
10 ... 27087 moldvarpan https://www.3dmark.com/3dm/137084388?
11 ... 23657 motard2 https://www.3dmark.com/pr/3742942
12 ... 22291 Benzmann, Intel i9 13900K, Asus 5080 https://www.3dmark.com/3dm/136667512
13 ... 21883 HoBKa- http://www.3dmark.com/pr/3595664
14 ... 19907 Ivar_F AMD Ryzen 9800x3D, Radeon RX 9070XT https://www.3dmark.com/3dm/128003910
15 ... 19907 Ivar_F AMD Ryzen 9800x3D, Radeon RX 9070XT https://www.3dmark.com/3dm/128003910
16 ... 15041 Longshanks Intel 10900K, Asus 3090 https://www.3dmark.com/pr/1522434
17 ... 14141 Osek27 Ryzen 3800X, MSI 3080Ti https://www.3dmark.com/3dm/71818881?
18 ... 13388 einar1001 Ryzen 7900, Palit GameRock 3080Ti https://www.3dmark.com/pr/1770818
19 ... 12364 johnnyblaze Intel 12900K, Palit 3080 https://www.3dmark.com/3dm/71715879?
20 ... 12073 trojan Intel 10900K, Gigabyte 3080, https://www.3dmark.com/3dm/64061495?fbc
21 ... 11757 dabbihall Ryzen 3800X, Nvidia 3080 https://www.3dmark.com/3dm/5394238
22 ... 11743 Gummiv8 Intel i5, Nvidia 3080 https://www.3dmark.com/3dm/54084961?
23 ... 11463 akij Ryzen 5800X, Nvidia 3080 Vantar hlekk
24 ... 10103 Sydney Ryzen 5900X, Nvidia 2080Ti https://www.3dmark.com/3dm/54235942?
25 ... 9231 Mossboeard Ryzen 5600X, Radeon 6800XT Vantar hlekk
26 ... 8675 Zethic Intel i7-9700, Nvidia 3070 https://www.3dmark.com/pr/537240
27 ... 8130 arnif Ryzen 5600X, Nvidia 3070 https://www.3dmark.com/3dm/55304317?
28 ... 6835 Njall_L Ryzen 5600X, Nvidia 3060Ti Vantar hlekk



Það vantar sæti 5 þarna inn í röðina =)


Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Pósturaf nonesenze » Fös 19. Des 2025 20:54

ahhh sry verð að fara yfir þetta aftur


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos