Sælir, hér er ég með 2 tölvur og 4 prentara ( nótu prentari, leiser  og ljósmyndaprentari svo veit ég ekki hvað hinn gerir).
Ég þarf að koma þessum prenturum í samband við þessar tvær tölvur, ég er þegar með einn kvm switch sem gerir mér kleyft
 að hafa einn prentara tengda við 2 tölvur. 
Ég  er búinn að athuga á heimasíðum helstu búðanna og finn engan svona switch sem býður upp á svona möguleika.
Ath. önnur tölvan er algerlega netlaus.
Vitið þið um einhverjar búðir sem selja svona switcha?
kv. Arnór Páll
			
									
									




