[SELT] 2x Phanteks Enthoo Pro turnar

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Bangsimon88
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 20:12
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

[SELT] 2x Phanteks Enthoo Pro turnar

Pósturaf Bangsimon88 » Lau 06. Des 2025 14:17

Daginn, er með tvo svona turna í góðu ástandi til sölu. Annar með glerhlið og hinn með panel með plast gluggum.
Báðir taka 6x 3,5" diska og 2x 2,5" diska en það vantar annað 2,5" bay-ið í einn turninn.

Verð er 12,5þús stykkið eða 20þús fyrir báða.

Edit1: Annar turninn er seldur. Glerhliðin er enn til með 1x 2,5" bay.
Edit2: Báðir seldir!
Síðast breytt af Bangsimon88 á Fös 12. Des 2025 23:18, breytt samtals 2 sinnum.


AsRock X570 Velocita - R7 5800X - Asus RTX 3080 Tuf Gaming 12gb - 32gb G.Skill Ripjaws 3200mhz - Samsung 980 Pro 1tb - Corsair RM850X - Deepcool LE520 240mm - BeQuiet Pure Base 500DX


Höfundur
Bangsimon88
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 20:12
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 2x Phanteks Enthoo Pro turnar

Pósturaf Bangsimon88 » Mið 10. Des 2025 21:53

Upp


AsRock X570 Velocita - R7 5800X - Asus RTX 3080 Tuf Gaming 12gb - 32gb G.Skill Ripjaws 3200mhz - Samsung 980 Pro 1tb - Corsair RM850X - Deepcool LE520 240mm - BeQuiet Pure Base 500DX


Lego_Clovek
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 20. Maí 2018 14:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 2x Phanteks Enthoo Pro turnar

Pósturaf Lego_Clovek » Mið 10. Des 2025 22:10

sendi þér pm