Ný tölva


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Ný tölva

Pósturaf capteinninn » Þri 07. Jún 2005 00:50

Já fyrst af öllu vil ég segja að ég er alger byrjandi í tölvuhlutum! Svo að vinsamlegast ekki koma með eikkað rugl leiðindi við mig :oops:

Crucial að hún virki vel í nýjustu leikjunum því ég ætla aðallega að nota hana í leiki og sona en síðan er maður að pæla að henda dóti líka inní hana eins og neon ljósum og sona :lol:

3500+ AMD Athlon 64 (er etta Newcastle eða er það betra ?)
ATI Radeon X700 256 mb
LANPARTY UT nF4 SLI-DR
SilenX 350W 14dBA PSU

Ég á fyrir kassa og 1024 mb minni og 200 gb harðan disk.... Hvernig viftu á móðurborðið (ef ég þarf :oops:) ætti ég að fá mér ?
Eitthvað fleyra djúsí sem ég ætti að fá mér ? er ekki með mikinn pening :(




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 07. Jún 2005 01:30

Það væri fínt að fá einhverja upphæð svo fólk geti ráðlagt þér almennilega.



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Þri 07. Jún 2005 09:43

ef þú ætlar eingöngu að nota þessa vél í leiki myndi ég fá mér annað kort enn x700




wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Þri 07. Jún 2005 10:55

MuGGz skrifaði:ef þú ætlar eingöngu að nota þessa vél í leiki myndi ég fá mér annað kort enn x700


Og afhverju er það, það er t.d. hraðvirkara í HL2 en 6600GT mjög svipað í Far Cry en hægvirkara í Doom3. Yfir heildina litið þá er 256MB X700Pro kortið og 128MB 6600GT mjög svipuð. Fer bara eftir hvort maður notar meira DX eða OpenGL.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Þri 07. Jún 2005 11:18

EF þú fær þér ódýrari cpu t.d. 3200 sparar þú 10 þús sem þú getur sett uppí ATI X800XL kort. Færð þannig mun öflugir leikjavél fyrir minni pening.

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... C_X_X800XL




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Pósturaf capteinninn » Þri 07. Jún 2005 13:14

meiningin er sko að spila leiki eins og BF2 og WoW og mjög vel gerða leiki án þess að þeir séu að hökta..

Er málið að sleppa 3500+ og fá sér 3200+ í staðinn og fá skuggalegt skjákort í staðinn eins og Yank sagði ?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 07. Jún 2005 13:28

já, mun frekar. leikir nota skjákort miklu meira en örgjörfa.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Pósturaf capteinninn » Þri 07. Jún 2005 13:45

oki geri það líklega.... Takk fyrir hjálpina :P