FPS drop með Fraps
- 
				
Viktor
 Höfundur
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6838
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 953
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
FPS drop með Fraps
Er að nota fraps til þess að búa til video í half life 2. Þegar ég byrja í leiknum með fraps á er kanski svona 30-50 í FPS en nokkrum sekúntum síðar er FPS komið niður í 5-10 og ég hökti all svaðalega. Hvers vegna droppar FPS þegar ég nota fraps? Get ég lagað þetta?
			
									
									I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: FPS drop með Fraps
Viktor skrifaði:Er að nota fraps til þess að búa til video í half life 2. Þegar ég byrja í leiknum með fraps á er kanski svona 30-50 í FPS en nokkrum sekúntum síðar er FPS komið niður í 5-10 og ég hökti all svaðalega. Hvers vegna droppar FPS þegar ég nota fraps? Get ég lagað þetta?
Líklegast er að harði diskurinn þinn hafi ekki undan að skrifa gögn á diskinn. Í hvaða upplausn ertu?
Getur líka verið minnisskortur (ef þú ert bara með 512meg af minni).
- 
				Veit Ekki
 
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: FPS drop með Fraps
Stebet skrifaði:Viktor skrifaði:Er að nota fraps til þess að búa til video í half life 2. Þegar ég byrja í leiknum með fraps á er kanski svona 30-50 í FPS en nokkrum sekúntum síðar er FPS komið niður í 5-10 og ég hökti all svaðalega. Hvers vegna droppar FPS þegar ég nota fraps? Get ég lagað þetta?
Líklegast er að harði diskurinn þinn hafi ekki undan að skrifa gögn á diskinn. Í hvaða upplausn ertu?
Getur líka verið minnisskortur (ef þú ert bara með 512meg af minni).
Skrifað: Fös 08. Júl 2005 19:17
Í dag er Mið 12. Okt 2005
Re: FPS drop með Fraps
Veit Ekki skrifaði:Skrifað: Fös 08. Júl 2005 19:17
Í dag er Mið 12. Okt 2005
Betra er seint en aldrei

