ASUS P5WD2 Premium eða ASUS P5ND2 SLI Deluxe


Höfundur
hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

ASUS P5WD2 Premium eða ASUS P5ND2 SLI Deluxe

Pósturaf hilmar_jonsson » Mán 07. Nóv 2005 16:18

Nú ætlar maður að fá sér móðurborð og þá koma þessi tvö til greina eftir langa leit.

ASUS P5WD2 Premium.

ASUS P5ND2 SLI Deluxe

Hvað segið þið?


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mán 07. Nóv 2005 19:13

Ég myndi taka 955X borðið.

Annars eru þau örugglega bæði mjög góð.




Höfundur
hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Mán 14. Nóv 2005 01:28

Ætli ég endi ekki á því að taka það. Þið eruð a.m.k. samhljóða vaktarar.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort