vantar ráð vegna harða disk kaupa.


Höfundur
kraft
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 29. Ágú 2003 13:30
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

vantar ráð vegna harða disk kaupa.

Pósturaf kraft » Sun 13. Nóv 2005 13:04

Halló vaktarar.

Ég er að fara að fá mér harða diska til þess að vera með í "geymsluvél". Eru bestu kaupin í 300 gb seagate diskunum frá þór hf ??? Hvað þarf ég að vera með stóra vél til að geta verið með kannski fjóra 300 gb diska í henni ? ætti 1 ghz vél ekki að vera nóg. Hvernig mynduð þið snúa ykkur í þessu. Annað væri ekki sniðugt hjá mér að fá mér bara, skjáskiptir eða hvað það heitir svo að ég geti notað einn skjá fyrir tvær tölvur. Endilega látið mig vita hvað ykkur finnst um þetta.




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Sun 13. Nóv 2005 13:13

Þú ættir alveg að geta þetta en tölvan gæti orðið frekar hæg þegar slatti er kominn inná diskana. Þú getur notað einn skjá fyrir tvær tölvur ef skjákortið þitt er með 2 agp tengjum eða bæði agp og dvi.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 13. Nóv 2005 13:38

@Arinn@ skrifaði:Þú ættir alveg að geta þetta en tölvan gæti orðið frekar hæg þegar slatti er kominn inná diskana.


Það virkar 100%, og það hægist ekkert á tölvunni þótt þú setjir mikið inná diskana.

@Arinn@ skrifaði:Þú getur notað einn skjá fyrir tvær tölvur ef skjákortið þitt er með 2 agp tengjum eða bæði agp og dvi.


Þú getur notað 2 skjái með einni tölvu ef skjákortið er dualhead (þ.e.a.s. ef það er með 2 tengjum fyrir skjái). Hinsvegar þarftu annaðhvort skjá sem er með 2 inputum, eða þá switch svipaðann og KVM.


"Give what you can, take what you need."


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 661
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 98
Staða: Ótengdur

Pósturaf Manager1 » Sun 13. Nóv 2005 14:19

gnarr skrifaði:
@Arinn@ skrifaði:Þú ættir alveg að geta þetta en tölvan gæti orðið frekar hæg þegar slatti er kominn inná diskana.


Það virkar 100%, og það hægist ekkert á tölvunni þótt þú setjir mikið inná diskana.

OK, bara að fá þetta á hreint...

Segjum að diskurinn sem stýrikerfið er á sé 80gb og það sé aðeins 1gb laust, virkar þá diskurinn alveg jafn vel og ef ég hefði 70gb laus?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 13. Nóv 2005 14:33

hann ætti að gera það já. það er að segja ef að það hefur verið skilgreint nóg svæði fyrir page file í byrjun.

ástæðan fyrir því að "gömul" windows verða hæg er ekki vegna þess að diskurinn er fullur, heldur vegna þess að stýrikerfið er að starta svo mikið af rusli með.

Ef windows er líka sett á alveg sér partition, þá er hægt að defragmenta það sér, og þannig koma í veg fyrir að tölvan hægi mikið á sér vegan þess.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
kraft
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 29. Ágú 2003 13:30
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

.....

Pósturaf kraft » Mán 14. Nóv 2005 23:35

Takk fyrir upplýsingarnar strákar ;)