Þegar ég vil spila aðra leiki, þarf ég að aftengja allan þennan búnað, sem er frekar fyrirhafnarsamt þar sem flest USB-portin eru aftan á tölvunni.
Ég hef verið að skoða USB-hubba og millistykki og er að leita að lausn sem hefur eftirfarandi eiginleika:
- Að minnsta kosti 4 USB-port inn og eitt út í tölvu
- On/off takka til að slökkva á öllum portunum í einu
- Ekki endilega með ytri straumbreyti nema það sé nauðsynlegt
- Virkar örugglega til að slíta USB-tenginguna við tölvuna, ekki bara aukaaflgjafa
Takk fyrirfram!