Veitir einhver um USB hub sem slekkur á öllum portum?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16923
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2247
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Veitir einhver um USB hub sem slekkur á öllum portum?

Pósturaf GuðjónR » Mán 17. Mar 2025 14:34

Ég er með tölvu sem er tengd við ýmsan aukabúnað fyrir flughermi (Flight Sim 2024) í gegnum USB.
Þegar ég vil spila aðra leiki, þarf ég að aftengja allan þennan búnað, sem er frekar fyrirhafnarsamt þar sem flest USB-portin eru aftan á tölvunni.

Ég hef verið að skoða USB-hubba og millistykki og er að leita að lausn sem hefur eftirfarandi eiginleika:

  • Að minnsta kosti 4 USB-port inn og eitt út í tölvu
  • On/off takka til að slökkva á öllum portunum í einu
  • Ekki endilega með ytri straumbreyti nema það sé nauðsynlegt
  • Virkar örugglega til að slíta USB-tenginguna við tölvuna, ekki bara aukaaflgjafa
Ég hef séð sum millistykki með on/off takka, en þau virðast bara stjórna aflinu frá straumbreytinum og ég er ekki viss um hvort þau aftengi tækin raunverulega frá tölvunni. Getur einhver bent mér á góðan USB-hub sem myndi virka fyrir þetta?

Takk fyrirfram!



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6535
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 527
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Veitir einhver um USB hub sem slekkur á öllum portum?

Pósturaf worghal » Mán 17. Mar 2025 14:36

er ekki bara nóg að taka usb hubbinn sjálfann úr sambandi?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16923
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2247
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Veitir einhver um USB hub sem slekkur á öllum portum?

Pósturaf GuðjónR » Mán 17. Mar 2025 14:43

worghal skrifaði:er ekki bara nóg að taka usb hubbinn sjálfann úr sambandi?

Tæknilega séð jú, ef ég myndi vilja fórna portinu framan á tölvukassanum fyrir hann, flestir af þessum hubbum eru með stutta snúru. En mér finnst bara snyrtilegra að hafa on/off rofa til að kveikja og slökkva en ekki alltaf að rífa úr sambandi. Hér er mynd af hub með rofa ... en ég er ekki viss um að hann rjúfi tengin við tölvuna. Finnst líklegar að hann sé til að gefa auka búst viið hleðslu tækja,
Viðhengi
usb-hub1.png
usb-hub1.png (300.58 KiB) Skoðað 47902 sinnum
usb-hub2.png
usb-hub2.png (560.01 KiB) Skoðað 47902 sinnum



Skjámynd

olihar
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 289
Staða: Ótengdur

Re: Veitir einhver um USB hub sem slekkur á öllum portum?

Pósturaf olihar » Mán 17. Mar 2025 14:46

Búinn að prufa þetta, getur enable/disable USB tæki.

https://safelyremove.com/index.htm




drengurola
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 48
Staða: Tengdur

Re: Veitir einhver um USB hub sem slekkur á öllum portum?

Pósturaf drengurola » Mán 17. Mar 2025 14:51

GuðjónR skrifaði:Ég er með tölvu sem er tengd við ýmsan aukabúnað fyrir flughermi (Flight Sim 2024) í gegnum USB.
Þegar ég vil spila aðra leiki, þarf ég að aftengja allan þennan búnað, sem er frekar fyrirhafnarsamt þar sem flest USB-portin eru aftan á tölvunni


Fyrir nokkrum árum notaði ég USBDeview til að villutékka eitthvað vesen hjá mér. Ég held að það gæti virkað fyrir þetta sem þú ert að spá.

https://www.nirsoft.net/utils/usb_devices_view.html



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Veitir einhver um USB hub sem slekkur á öllum portum?

Pósturaf kornelius » Mán 17. Mar 2025 15:02

Keypti mér þennann HUB frá Ali

https://www.aliexpress.com/item/1005007 ... 3696HIPX1H

Hann er að vísu með On/Off snerti-rofa fyrir hvert port fyrir sig en virkar.

K.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16923
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2247
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Veitir einhver um USB hub sem slekkur á öllum portum?

Pósturaf GuðjónR » Mán 17. Mar 2025 15:12

kornelius skrifaði:Keypti mér þennann HUB frá Ali

https://www.aliexpress.com/item/1005007 ... 3696HIPX1H

Hann er að vísu með On/Off snerti-rofa fyrir hvert port fyrir sig en virkar.

K.

Þessi er snilld!
Hefði verið nóg að hafa einn rofa fyrir allt en þessi er ennþá flottari.
Fæst svona stöff ekki hérna heima?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16923
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2247
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Veitir einhver um USB hub sem slekkur á öllum portum?

Pósturaf GuðjónR » Mán 17. Mar 2025 15:13

olihar skrifaði:Búinn að prufa þetta, getur enable/disable USB tæki.

https://safelyremove.com/index.htm

Ég vissi ekki að það væri hægt að gera þetta með forriti...
Hef ekki prófað, en ætla að gefa þessu séns!



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16923
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2247
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Veitir einhver um USB hub sem slekkur á öllum portum?

Pósturaf GuðjónR » Mán 17. Mar 2025 15:14

drengurola skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er með tölvu sem er tengd við ýmsan aukabúnað fyrir flughermi (Flight Sim 2024) í gegnum USB.
Þegar ég vil spila aðra leiki, þarf ég að aftengja allan þennan búnað, sem er frekar fyrirhafnarsamt þar sem flest USB-portin eru aftan á tölvunni


Fyrir nokkrum árum notaði ég USBDeview til að villutékka eitthvað vesen hjá mér. Ég held að það gæti virkað fyrir þetta sem þú ert að spá.

https://www.nirsoft.net/utils/usb_devices_view.html

Þessi kemur líka til greina, ég vissi ekki að það væri hægt að software disable/enable portin svona.




drengurola
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 48
Staða: Tengdur

Re: Veitir einhver um USB hub sem slekkur á öllum portum?

Pósturaf drengurola » Mán 17. Mar 2025 15:29

Eins og ég notaði þetta þá man ég ekki betur en ég gæti meira að segja disable-að device-in sem slík. Það er náttúrulega hægt að gera þetta í Windows eftir krókaleiðum, en þetta tól gerði manni kleyft að greina nákvæmlega hvernig sum port höguðu sér með sumum búnaði.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16923
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2247
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Veitir einhver um USB hub sem slekkur á öllum portum?

Pósturaf GuðjónR » Mán 17. Mar 2025 16:14

drengurola skrifaði:Eins og ég notaði þetta þá man ég ekki betur en ég gæti meira að segja disable-að device-in sem slík. Það er náttúrulega hægt að gera þetta í Windows eftir krókaleiðum, en þetta tól gerði manni kleyft að greina nákvæmlega hvernig sum port höguðu sér með sumum búnaði.

Flott, ég þarf að prófa.




TheAdder
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 246
Staða: Ótengdur

Re: Veitir einhver um USB hub sem slekkur á öllum portum?

Pósturaf TheAdder » Mán 17. Mar 2025 16:33

Ef þú ert með auka forritanlega lykla á móðurborðinu, þá geturðu skoðað að setja upp skriptu tengda þessum hugbúnaðarlausnum, til þess að virkja og óvirkja tækin.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 73
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Veitir einhver um USB hub sem slekkur á öllum portum?

Pósturaf Diddmaster » Mán 17. Mar 2025 18:14

Ekki being lausn með takka. Er með 4 porta USB hub með frekar stutta snúru og teingt með einni usb framlengingu (5m núna var 1m) ef ég tek Hann úr sambandi slöknar á honum sem er við hubbinn


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Veitir einhver um USB hub sem slekkur á öllum portum?

Pósturaf Sultukrukka » Mán 17. Mar 2025 22:50

https://kisildalur.is/category/21/products/3384

Ekki bara einfaldast að fjölga usb portum og færa svo búnaðinn frá þegar hann er ekki í notkun?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16923
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2247
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Veitir einhver um USB hub sem slekkur á öllum portum?

Pósturaf GuðjónR » Þri 18. Mar 2025 09:33

Sultukrukka skrifaði:https://kisildalur.is/category/21/products/3384

Ekki bara einfaldast að fjölga usb portum og færa svo búnaðinn frá þegar hann er ekki í notkun?

Það vantar ekki port, nóg af lausum portum, vandamálið er aðgengið að þeim.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4229
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1393
Staða: Ótengdur

Re: Veitir einhver um USB hub sem slekkur á öllum portum?

Pósturaf Klemmi » Lau 03. Maí 2025 15:25

Varstu búinn að leysa þetta?

Get annars pantað fyrir þig svona gæja:
https://icybox.de/product/hubs/IB-HUB1701-C3


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16923
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2247
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Veitir einhver um USB hub sem slekkur á öllum portum?

Pósturaf GuðjónR » Lau 03. Maí 2025 15:31

Klemmi skrifaði:Varstu búinn að leysa þetta?

Get annars pantað fyrir þig svona gæja:
https://icybox.de/product/hubs/IB-HUB1701-C3


Vó! þetta er akkúrat það sem ég var að hugsa um!!!
Og er ekki búinn að leysa en þetta er fulkomin lausn, já takk þú mátt skella þessu í pöntun!!!
Fun fact, á sama tíma og þú ert að pósta þessu þá er ég að skrifa PM á þig! :hjarta



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16923
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2247
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Veitir einhver um USB hub sem slekkur á öllum portum?

Pósturaf GuðjónR » Lau 03. Maí 2025 15:44

double post ... þessi virkar fullkomlega, en ein spuring, hefurðu séð svona millistykki sem hefur usb-c líka? Ekki nauðsyn en væri töff ef þetta væri á borði og maður væri að þvælast með usb-c minnilsykil eða eitthvað usb-c tengt.